Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Side 11

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Side 11
Alþingiskosningur 1942 9 hlultakan var hlutfallslega í einstökum kjördæmum, sést á 1. yfir- litstöflu (l)ls. 7). Mest var kosningahluttakan bæði um sumarið og haustið i Vestur-Skaftafellssýslu (í)0.» og 92.2%), en minnst var hún um sumarið í Strandasýslu (73.o%), cn um haustið í Vestur-Húnavatns- sýslu (72.o%). í Vestur-Skaftafellssýslu var kosningahluttaka karla um sumarið 95.o%, en um haustið 96.i% og kosningahluttaka kvenna um sumarið 85.o%, en um haustið 88.3%, og var það mesta hluttaka karla og kvenna við báðar kosningarnar, nema hvað konur í Hafnarfirði urðu ofurlítið hærri um sumarið (86.0%). Kosningahluttaka karla var minnst um sumarið i Gullbringu- og Kjósarsýslu (79.0%), en uin liaustið í Borgarfjarðarsýslu (80.8%). Kosningahluttaka kvenna var minnst um sumarið í Strandasýslu (63.5%), en um haustið í Vestur-Húna- vatnssýslu (58.8%). Við sumarkosningarnar var hluttaka kvenna minni í 18 kjördæmum heldur en hluttaka ltarla, þar sem hún var minnst, en um haustið í 22 kjördæmum. í töflu III (bls. 23—29) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði í hverjum hreppi á landinu 1942. Er þar hver kjósandi talinn i þeim hreppi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greilt atkvæði utanhrepps. Með því að hera tölu greiddra atkvæða saman við kjósendatöluna í sömu töflu fæst kosninga- hluttakan í hverjum hreppi. Hvernig hrepparnir innan hvers kjördæmis og' á landinu í heild sinni, að meðtöldum kaupstöðunum, skiptust eftir kosningahluttöku sést á 2. yfirlitstöflu (hls. 8). Við báðar kosning- arnar voru flestir hreppar og kaupstaðir með hluttöku milli 80 og 90 %, jafnmargir við báðar kosningarnar, 121 eða 55 % af allri tölunni. Við lyrri kosningarnar var kosningahluttaka meiri en 96 % aðeins i einum hreppi, Austur-Eyjafjallahreppi (97.2%), en við síðari kosningarnar i tveim, Fróðárhreppi og Álftavershreppi (100% í báðum). Við fyrri kosningarnar var hluttakan í 4 hreppum minni en 60 %, í Bessastaða- hreppi (58.a%), í Múlaliréppi (57.1%), í Grýtubakkahreppi (56.2%) og i Skeggjastaðahreppi (51.8%). En við síðari kosningarnar var aðeins einn hreppur fvrir neðan 60%, Fremri-Torfustaðahreppur (59.s%). 3. Atkvæðagreiðsla utauhreppsmanna. Votanis hors (lc leur dislrict. Samkvæmt kosningalögunum má kjörstjórn leyfa manni, sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vott- orði sýslumanns, að hann standi á annarri kjörskrá í kjördæminu og að hann hafi afsalað sér þar kosningarrétti. Við kosningarnar um sum- arið 1942 greiddu 274 menn atkvæði í öðrum hreppi heldur en þar sem 2

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.