Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Page 13
Allnngiskosningar 1942
11
3. yfirlit. Atkvæði grcidd utanhrcpjní, brcfleg atkvæði og ógiid atkvæði
við al})ingiskosningarnar 1942.
Votcs donnés hors cln dislrict dc nale, noles par tettre ct bulletins nuls aux clections du 19í2.
Af 100 greiddum atbvæðum í hverju hjördæmi voru
par 100 votes donnés en chaque circonscription électorale
Kjördæmi circonscriplions élcctorales aikvæði greidd utan- hrepps votes donnés hors du district de vote bréfleg atkvæði votes par lettre ógild atkvæöi bulletins nuls
5. júlí 18.-19. okt. 5. júlí 18.-19. olit. 5. júlí 18.-19. okt.
Hevkjavík 1 5.8 4.o 1.4 1 .3
Hafnarfjörður — — 12.4 6.i 3.o 2.8
Gullbr,- og Kjósarsýsla .. - — • il.i 4.9 1.4 1.7
Horgarfjarðarsj-sla 0.4 1.4 11.9 7.3 0.6 1 .3
Mýrasýsla O.i 0.9 ‘J.i 0.6 2.o 1.6
SnæfellsnessSsla 0.5 1.1 8.7 9.0 2.6 1 .8
Daiasísla 1 .9 4.J 8.5 9.8 1 .8 1.9
Harðastrandarsvsla 2.8 2.4 12.o 9.9 0.9 0.9
Vestur-lsafjarðarsj sla ... O.a 0.2 15.3 14.o 1.0 0.6
Isafjörður — 17.6 7.4 2.o 1.6
Norður-ísafjarðarsýsla . .. O.j O.e 8.j 9.2 1.6 0.8
Strandasj’sla 3.4 2.9 fi.i 4.6 2.i 1.7
Vestur-Húnavatnssýsla .. . 0.7 0.9 10.6 11.2 1.6 2.8
Austur-Húnavatnssýsla . . . 1 .7 3.j 12.3 11.3 1.4 1 .6
Skagafjarðarsýsla 1.9 2.9 8.o 7.4 0.7 1.1
Siglufjöröur — — — 11.4 — 1.4
Eyjafjarðarsýsla 0.1 0.4 9,i 8.0 1.0 1.2
Akureyri — — 4.8 5.0 0.9 1 .0
Suður-hingeyjarsýsla .... 0.4 0.9 8.i 7.7 0.9 1.1
Xorður-hingeyjarsýsla . . . 2.6 3.j 4,i 5.1 0.9 0.4
Xorður-.Múlasýsla 0.7 1.4 5.o 5.6 0.9 2.7
Seyðisfjörður — — 10.J 9.6 1.7 2.1
Suður-Múlasýsla 1.7 3.o 8.4 6.9 1.2 1 .2
Austur-Skaftafellssvsla . . . 1.1 3.i 4.9 4.4 1 .6 1 .6
Vestur-Skaflafellssýsla ... 2.0 2.6 0.6 7.9 . l.i 1 .2
Vestmannaevjar — — 1 1.8 5.6 2.7 3.2
Hangárvallasjsla 0.2 O.j 7.9 9.1 1.1 2.7
Arnessýsla 0.1 O.j 7.7 10.1 1.1 2.3
Allt landið lout le patjs 0.5 0.7 11.4 0.5 1.4 1.5
elli eða vanheilsu, en nieð þvi að menn vorn hræddir um, að þessar
heimakosningar hefðu verið misnotaðar, var Jiessi heimild aftur tir
iögum numin 1924. Langmestur hluti bréflegu atkvæðanna 1923 staf-
aði af heimakosningunum. Bréfleg atkvæði vegna fjarveru voru þá í
hæsta lagi tæpl. 4%. Síðan hefur bréfleg atkvæðagreiðsla vegna fjar-
veru aukizt töluvert, og mest var hún 1937, 12.-% af öllum greiddum
atkvæðum.
í töflu I og II (bls. 21—22) er sýnt, hve mörg bréfleg.atkvæði voru
greidd í hverju kjördæmi við kosningarnar 1942, og i töflu III (bls. 23-29),
hvernig þau skiptast niður á lireppana. En í 3. yfirliti er samanburður
á þvi, hve mörg koma á hvert 100 greiddra atkvæða í hverju kjördæmi.