Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Síða 14
12
Alljingiskosuingai' 1942
Sést þar, að ísafjarðarkaupstaður hefur verið hæstur um sumarið,
17.5% allra greiddra atkvæða, en um haustið V.-ísafjarðarsýsla, 14.o%.
Við sumarkosningarnar 1942 voru 2 634 af bréflegu atkvæðunum
eða 39% frá konum, en við haustkosningarnar 1 399 eða 35%. Af
liverju 100 karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, hafa kosið
bréflega: Karlar Ivonur Karlnr Konur
1916 1.0 °/o 1933 . 10.» 7o 7.i °/o
1919 .... 3.o - 1 .8 1934 7.7 — 5.s —
1923 17.6 1937 15 i — 6.4 —
1927 8.7 — 3.7 1942 ih ... . 13.2 — 9.* —
1931 9.4 — 5.5 — 1942 ,8/>o . . 8.i — 4.i —
5. Ógild atkvæði.
Bulletins nuls.
Síðan alþingiskosningarnar urðu skriflegar hafa ógild atkvæði við
lcjördæmakosnihgarnar orðið:
1908 3.s °/o 1931 1 064 cða 2.7 7o
1911 .... 438 — 4.3 — 1933 1 091 3.o —
1914 . . . . 135 - 1.8 1934 516 1.0
1916 .... 680 — 4.8 1937 681 1.2
1919 .... 429 — 3.o — 1942 77 809 i.< —
1923 2.5 — 1942 18 ‘7io.. 908 1.5
1927 .... 919 — 2.» —
Nokkrir kjósendur skila auðum seðli og ætlasl því sjálfir til þess,
að atkvæði silt verði ónýtt. Við sumarkosningarnar 1942 voru 483 at-
kvæðaseðlar auðir eða 59.7% af ógildu seðlunum, en við haustkosn-
ingarnar 544 eða 59.<>%.
Hve mörg atkvæði urðu ógild í hverju kjördæmi 1942, sést á 4. og' 5.
jfirliti (hls. 15 og 16), en á 3. vfirliti (hls. 11) er sýnt, hve miklum hluta
þau námu af öllum greiddum atkvæðum i kjördæminu. Við sumar-
kosningarnar urðu tiltölulega flest ógild atkvæði i Hafnarfirði (3.o%),
og fæst i Borgarfjarðarsýslu (0.o%), en við haustkosningarnar liltölu-
Iega flest í Vestmannaeyjum (3.-fÝ ) og fæst i Norður-Þingeyjarsýslu