Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Síða 16
14
Alþingiskosningax’ 1942
Meðal embættislausra menntamanna eru m. a. taldir málaflutnings-
menn.
í töflu V og (bis. ii5—39) er getið um fæðingarár og dag allra
þeirra, sem þingsæti hlutu við kosningarnar 1942. Eftir aldri skiptust
þeir þannig:
V7 1942 18/to 1942 5/7 1942 i8/io 1942
21 —29 xira . .. . . . . 1 2 30—59 ára 18 20
30 -39 — ... . ... 12 10 60—69 — 5 4
40 -49 — ... . . . . 13 lf. Yflr 70 — » »
Sanitals 49 52
Elztur þeirra, sem kosningu náði við báðar kosningarnar, var Ingvar
Pálmason, 68 ára við fyrri kosninguna, en 69 við hina síðari. Yngstur
var kosinn við báðar kosningarnar Sigurður Bjarnason, 26 ára.
1 töflu nr (bls. 30—34) sést, hvaða flokkar hafa haft framboðslista i
þeim kjördæmum, þar sem kosið var hlutfallskosningu, en í töflu V
og VI (bls. 35—39) eru bókstafir aftan við nafn hvers frambjóðanda, er
tákna lil hvaða flokks þeir töldust, þegar kosningin fór fram.
Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn höfðu menn í kjöri
í öllum kjördæmum við báðar kosningarnar og' Sósíalistaflokkurinn
einnig við síðari kosninguna, en við fyrri kosninguna hafði hann enga
frambjóðendur i 3 kjördæmum. Alþýðuflokkurinn hafði frambjóð-
endur í öllum kjördæmum, nema 2, við fyrri kosninguna, en við síðari
kosninguna hafði hann ekki frambjóðendur í 7 kjördæmum. Auk þess
liafði flokkur þjóðveldismanna lista í kjöri í Reykjavík við báðar kosn-
ingarnar, og frjálslyndir vinstri menn við fyrri kosninguna. En þessir
flokkar böfðu hvergi annars staðar frambjóðendur.
7. Urslit atkvæðagreiðslunnar.
Iiépartition des bultetins.
í töflu V og VI (bls. 35-39) sést, hvernig lirslit kosninganna liafa orðið
í hverju kjördæmi og hvernig atkvæði hafa fallið á hvern framboðs-
lista eða einstaka frambjóðendur, svo og bve margir alkvæðaseðlar voru
auðir og ógildir, en samandregið yfirlit um þetta fyrir allt landið er að
finna í 4. og 5. yfirliti (bls. 15 og 16). Við skiptingu atkvæðanna á flokk-
ana í tveggja manna kjördæmum við fyrri kosninguna, þar sem hver
kjósandi mátti kjósa tvo, er fylgt þeirri reglu, að atkvæðatala hvers
frambjóðanda er helminguð. Þau atkvæði, sem fallið hafa á frambjóð-
endur sinn úr hvorum flokki, teljast því að hálfu til hvors flokksins.