Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Side 22

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Side 22
20 Alliingiskosningar 1942 á röðuðuni landslista «. s. frv. Eftir þessari röð eru svo valdir uppliótar- Ijingmenn flokksins. í töflu VII (bls. 50 og 52), er sýnt, hvernig frambjóð- endum Alþýðuflokksins, Sósíalistaflokksins og Sjálfstæðisflokksins var raðað að þessu leyti. 1 töflu A'II (bls. 51 og 54), er skýrt frá, hvaða frambjóðendur hlutu uppbótarþingsætin og hverjir urðu varamenn. í). Aukakosning 1939. lilection snpplémentoire 1939. Vorið 1939 fór l'ram aukakosning í Austur-Skaftafellssýslu vegna þess, að þingmaður kjördæmisins, Þorbergur Þorleifsson, var dáinn. tb’slil þessarar kosningar jná sjá í töflu A'III (bls. 54).

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.