Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Síða 16

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Síða 16
14 Alþingiskosningai 1959 Reykjavík........................... 120 Reykjaneskjördæmi...................... 50 Vesturlandskjördæmi.................... 40 Vestfjarðakjördæmi..................... 40 Norðurlandskjördæmi vestra............. 40 Norðurlandskjördæmi eystra............. 60 Austurlandskjördæmi.................... 40 Suðurlandskjördæmi..................... 48 Frambjóðendur við haustkosningarnar eru allir taldir með nafni, stöðu og heimili í töflu VII. Viðhaustkosningarnar 1959 voru í kjöri 49 þingmenn, sem setið höfðu sem aðalmenn á sumarþinginu 1959. Af þessum frambjóðendum náðu 43 kosningu, annað hvort sem kjördæmakosnir þingmenn eða uppbótarþingmenn, Hinir 3 þingmenn, sem sátu á sumarþinginu sem aðalmenn en voru ekki í kjöri við haustkosningarnar, voru: Björn Ölafsson, Páll Zóphóníasson og Steindór Steindórsson. t>eir þingmenn,^ sem náðu ekki kjöri, voru: Björgvin jónsson, Oskar jónsson, Sigurður Bjarnason^ Vilhjálmur Hjálmarsson og Þorvaldur G. Kristjánsson. Auk þeirra Bernharð Stefánsson, sem var í efsta sæti framboðslista Framsóknarflokksins í Eyjafjarðarsýslu í sumarkosningum 1959, en í neðsta sæti listans í Norðurlandskjördæmi eystra í haustkosningunum. Hinir 17 ný- kosnu þingmenn voru; Alfreð Gíslason bæjarfógeti, Alfreð Gíslason læknir, Auður Auð- uns, Benedikt Gröndal, Birgir Finnsson, Birgir Kjaran, Bjartmar Guðmundsson, Eðvarð Sigurðsson, Garðar Halldórsson, Geir Gunnarsson, jón Skaftason, jón Þorsteinsson, Jón- as Pétursson, Ölafur Björnsson, Pétur Sigurðsson, Sigurður Ingimundarson og Sigurvin Einarsson. Fjórir þessara þingmanna hafa verið aðalmenn á þingi áður (Alfreð Gíslason læknir 1956-1959, Benedikt Gröndal 1956-1959, Ölafur Björnsson 1956-1959 og Sigur- vin Einarsson 1956-1959. Alfreð, Benedikt og Ölafur hafa auk þess verið varaþingmenn áður), og þrír hafa komið á þing í stuttan tíma sem varamenn (Auður Auðuns, Eðvarð Sigurðsson og Geir Gunnarsson). Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af þeim, sem þingsæti náðu við 8 síðustu kosn- ingar, bjuggu í kjördæminu, sem þeir buðu sig fram í, og hve margir utan þess: 5/7 42 18/10 42 1 946 1 949 1953 1956 28/6 59 25/10 59 Innanhéraðs . 29 29 29 34 38 36 39 49 Utanhéraðs . . 20 23 23 18 14 16 13 11 .Samtals 49 52 52 52 52 52 52 60 Við báðar kosningarnar 1959 voru flestir utanhéraðsmanna búsettir í Reykjavík, við sumarkosningarnar 11 af 13 og við haustkosningarnar állir. í töflum IV (bls. 30), VI (bls. 44), VIII (bls. 55) og IX (bls. 59) er getið um fæðingarár og -dag allra þeirra, sem þingsæti hlutu við sumar- og haustkosningarnar 1959. Eftir aldri skiptust þeir þannig: Yngri en 30 ára . 30-39 ára . . . . 40-49 " . . . . Sumar- Haust- kosn. kosn. 2 4 5 5 17 21 50-59 ára . . . . 60-69 ” . . . . 70 ára og eldri . Samtals Sumar- Haust- kosn. kosn. '18 22 9 7 1 1 52 60 Við sumarkosningarnar var Páll Zóphóníasson elztur þeirra, sem náðu kosningu, 72 ára, en yngstur Matthías Á. Mathiesen, 27 .ára. - Við haustkosningarnar var Gísli Jónsson elztur þeirra, sem náðu kosningu, 70 ára, en yngstur Matthías Á. Mathiesen, 28 ára. í töflu III (bls. 26) sést, hvaða flokkar höfðu við sumarkosningarnar framboðs- i lista í þeim kjördæmum, þar sem kosið var hlutfallskosningu, og hverjir voru á þeim listum. í töflu VIII (bls. 55) eru framboðslistar í kjördæmum og.menn á þeim við haustkosningarnar.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.