Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Síða 55

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Síða 55
Alþingiskosningar 1959 53 Austurlandskjördæmi A. Bjarni Vilhjálmsson, cand. ,mag., Rvík. Amþór Jensen, verzlunarstjóri, Eskifirði. Guðlaugur Sigfússon, oddviti, Reyðarfirði. Sigurður Pálsson, kennari, Borgarfirði. Ari Bogason, verkamaður, Seyðisfirði. Sigurjón Kristjánsson, verzlunarmaður, Neskaupstað. Jakob Stefánsson, sjómaður, Fáskrúðsfirði. Torfi Porsteinsson, Haga, Nesjahr. Gauti Arnþórsson, cand. med., Eskifirði. Sigurðut Guðjónsson, bæjarfógeti, Ólafsfirði. B. Eysteinn jónsson, fyrrv. ráðherra, Rvík. Halldór Ásgrímsson, kaupfélagsstjóri, Vopnafirði. Páll Þorsteinsson, kennari, Hnappavöllum. Björgvin jónsson, kaupfélagsstjori, Seyðisfirði. Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, Brekku. Páll Metúsalemsson, bóndi, Refstað. Stefán Einarsson, flugafgreiðslumaður, Egilsstöðum. Ásgrímur Halldórsson, kaupfélagsstjóri, Hornafirði. Guðmundur Björnsson, verkamaður, Stöðvarfirði. Ásgrímur Ingi jónsson, sjómaður, Borgarfirði. D. jónas Pétursson, bústjóri, Skriðuklaustri. Einar Sigurðsson, útgerðarmaður, Rvík. Sverrir júlíusson, útgerðarmaður, Rvík. Theódór Blöndal, bankastjóri, Seyðisfirði. Axel V. Tulinius, bæjarfógeti, Neskaupstað. Helgi Gíslason, bóndi, Helgafelli. Benedikt Stefánsson, bóndi, Hvalnesi. Páll Guðmundsson, bóndi, Gilsárstekk. Sigurjón Jónsson, trésmiður, Vopnafirði. Ingólfur Fr. Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Eskifirði. G. Lúðvík jósefsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað. Ásmundur Sigurðsson, fyrrv. alþm., Rvík. Helgi Seljan, kennari, Reyðarfirði. jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað. Steinn Stefánsson, skólastjóri, Seyðisfirði. Sigurður Blöndal, skógarvörður, Hallormsstað. Antonius jónsson, bifreiðarstjóri, Vopnafirði. Ásbjörn Karlsson, verkamaður, Djúpavogi. Guðlaugur Guðjónsson, sjómaður, Búðum. Benedikt Þorsteinsson, verkamaður, Hornafirði. Suðurlandskjördæmi A. Unnar Stefánsson, viðskiptafræðingur, Hveragerði. Ingólfur Arnarson, bæjarfulltrúi, Vestmannaeyjum. Vigfús jónsson, oddviti, Eyrarbakka. __ Magnús H. Magnússon, símstöðvarstjóri, Vestmannaeyjum. jón Einarsson, kennari, Skógaskóla. Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni. Helgi Sigurðsson, skipstjóri, Stokkseyri. Unnur Guðjónsdóttir, frú, Vestmannaeyjum. Sigurður Ólafsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum. Magnús Ingileifsson, verkamaður, Vík í Myrdal.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.