Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Qupperneq 9
Alþingiskosningar 1963
7
1. yíirlit. Kosningarþátttaka í alþingiskosningum 9. júní 1963.
Participation in general elections on June 9 1963.
Greidd atkvœði af hundraði kjósenda participation in elections Af hundrað greiddum atkv. í hverju kjördœmi voru per 100 votes in each const- ituency tvere
s *f á 'o' I s •tj •o 'O bfltí
Kjördœmi constituency Karlar men Konur icomen Alls total «3 « 6 r. ■* aí J s .o £ 2 *3 -2 e 3 -o a o skv. 82. gr. ingalaga accord. to ar, election act éð 1 .ts ■o 5 blank and vt ballots
Reykjavík 91,7 89,9 90,7 8,7 1,6
Reykjaneskjördæmi 92,9 89,6 91,2 7,2 - 2,2
Vesturlandskjördæmi 94,7 90,5 92,7 9,4 0,1 1,8
Vestfjarðarkjördæmi 94,3 87,1 90,9 9,3 0,4 2,9
Norðurlandskjördæmi vestra 92,9 86,7 89,9 8,2 0,7 1,7
Norðurlandskjördæmi eystra 93,5 87,7 90,6 8,0 0,3 1,3
Austurlandskjördæmi 94,0 88,2 91,3 8,0 0,9 1,7
Suðurlandskjördæmi 96,5 89,6 93,2 7,8 0,2 1,6
Allt landið Iceland 93,1 89,2 91,1 8,3 0,2 1,8
2. yfírlit. Skipting sveitarfélaga eftir kosningarþátttöku
í alþingiskosningum 9. júni 1963.
Distribution of communes by degree of participation in general elections on June 9 1963.
s? vO vfl
s o O o\ o 1
i 3 X 3 aj
Kjördæmi constituency co o\ cn s
Reykjavík _ _ _ 1 í
Reykjaneskjördæmi - - 3 12 15
Vesturlandskjördæmi - 1 10 28 39
Vestfjarðarkjördæmi 1 2 14 17 34
Norðurlandskjördæmi vestra - 2 14 17 33
Norðurlandskjördæmi eystra - 1 10 23 34
Austurlandskjördæmi - - 11 24 35
Suðurlandskjördæmi - - 3 34 37
Allt landið Iceland 1 6 65 156 228
í töflu I (bls. 14) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði í hverju
sveitarfélagi í alþingiskosningum 1963. Er þar hver kjósandi talinn í því sveitar-
félagi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar, sem hann greiddi atkvæði, ef
hann hefur greitt atkvæði utan sveitar. Með því að bera tölu greiddra atkvæða
saman við kjósendatöluna í sömu töflu fæst kosningarþátttakan í hverju sveitar-
félagi. Hvernig sveitarfélögin innan hvers kjördæmis og á landinu í heild einni,
að meðtöldum kaupstöðum, skiptust eftir kosningarþátttöku sést í 2. yfirliti (bls. 7).