Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Page 13
Alþingiskosningar 1963
11
Þorvaldur G. Kristjánsson. Þrír þessara þingmanna hafa verið aðalmenn á þingi
áður: Gils Guðmundsson 1953—56, Sigurður Bjarnason frá 1946 til sumarþings
1959 og Þorvaldur G. Kristjánsson á sumarþingi 1959 (tveir hinir síðast töldu
þingmenn sátu nokkrum sinnum sem varamenn á síðasta kjörtímabih). Davíð
Ólafsson, Einar Ágústsson og Helgi Bergs sátu einnig nokkur þing sem varamenn
á síðasta kjörtímabih. Mattliías Bjarnason, Ragnar Arnalds og Sverrir Júhusson
hafa ekki áður átt sæti á Alþingi. Þess skal getið, að við andlát Garðars Halldórs-
sonar 11. marz 1961 tók Ingvar Gíslason sæti á Alþingi sem aðalmaður, en hafði
um hríð setið á þingi sem varamaður.
Eftirfarandi yfirht sýnir, hve margir af þeim, sem þingsæti náðu við 8 síðustu
kosningar, bjuggu í kjördæminu, sem þeir buðu sig fram í, og hve margir utan þess:
></I0 1942 1946 1949 1953 1956 **/, 1959 *»/„ 1959 1963
Innanhéraðs...... 29 29 34 38 36 39 49 45
Utanhéraðs ............. 23 23 18 14 16 13 11 15
Samtals 52 52 52 52 52 52 60 60
Hinir 15 utanhéraðsþingmenn voru allir búsettir í Reykjavík.
í töflu III C (bls. 28) og töflu IV C (bls. 32) er getið um fæðingarár og -dag
allra þeirra, sem hlutu kosningu 1963. Eftir aldri skiptust þeir þannig:
Yngri en 30 ára 1 60—69 ára u
30—39 ára 8 70 ára og eldri ... i
40—49 „ . 20
50—59 ’’ 19 Samtals 60
Elztur þeirra, sem kosningu náðu, var Ólafur Thors, 71 árs, en yngstur Ragnar
Arnalds, 24 ára. í töflu II (bls. 20) eru sýndir framboðshstar í kjördæmunum og
menn á þeim við kosningarnar 1963, og í töflu III C (bls. 28) eru bókstafir aftan
við hvern kjördæmiskosinn þingmann og varamann, er sýna, til hvaða flokks þeir
töldust, þegar kosning fór fram.
7. Úrslit kosninganna.
The outcome of the elections.
í töflu III A (bls. 28) sést, hver urðu úrslit kosninganna í hverju kjördæmi
og hvernig gild atkvæði féhu á hvern framboðshsta.
Gild atkvæði voru aUs 89 352 og skiptust þau sem hér segir á flokkana (tU
samanburðar eru tilsvarandi tölur frá haustkosningum 1959):
1 9 6 3 Haustkosn. 1959
Atkvœði Hlutfall Atkvæði Hlutfall
Sjálfstæðisflokkur 37 021 41,4 33 800 39,7
Framsóknarflokkur ..... 25 217 28,2 21 882 25,7
Alþýðubandalag 14 274 16,0 13 621 16,0
Alþýðuflokkur 12 697 14,2 12 909 15,2
Utan flokka 143 0,2 - _
Þjóðvarnarflokkur 2 883 3,4
Samtals 89 352 100,0% 85 095 100,0%
Tafla III B (bls. 28) sýnir hlutfaUslega skiptingu atkvæða á flokkana eftir kjör-
dæmum og á öUu landinu.