Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Page 15

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Page 15
Alþingiskosningar 1963 13 í hlutfalli við gild atkvæði í kjördæminu. Fyrsti uppbótarþingmaður þingflokks verður sá, sem hefur hæsta atkvæðatölu, annar sá, sem hefur hæsta hlutfallstölu atkvæða, þriðji sá, sem hefur næsthæsta atkvæðatölu, fjórði sá, sem hefur næst- hæsta hlutfallstölu, o. s. frv. — í töflu IV B (bls. 31) er sýnd röð frambjóðenda flokkanna hvað þetta snertir. í töflu IV C (bls. 32) kemur fram, hvaða frambjóðendur hlutu uppbótarþing- sæti og hverjir urðu varamenn.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.