Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Blaðsíða 22
20 Alþingiskosningar 1963 Tafla II. Framboðslistar við alþingiskosningar 9. júní 1963. Candidate lists in general elections on June 9 1963. A-listi. Alþýðuflokkur Social Democratic Party. B-listi. Framsóknarflokkur Progressive Parly. D-listi. Sjálfstæðisflokkur Independence Party. G-listi. Alþýðubandalag Labour Union. H-listi. Utan flokka outside parties. Reykjavík A. 1. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Rvík. 2. Eggert G. Þorsteinsson, múrari, Rvík. 3. Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur, Rvík. 4. Katrín Smári, húsfrú, Rvík. 5. Páll Sigurðsson, tryggingayfirlæknir, Rvík. 6. Sigurður Guðmimdsson, skrifstofustjóri, Rvík. 7. Sigurður Sigurðsson, íþróttafréttamaður, Rvík. 8. Pétur Stefánsson, prentari, Rvík. 9. Ingimundur Erlendsson, iðnverkamaður, Rvík. 10. Jónína M. Guðjónsdóttir, skrifstofustúlka, Rvík. 11. Torfi Ingólfsson, verkamaður, Rvík. 12. Baldur Eyþórsson, prentsmiðjustjóri, Rvík. 13. Jónas Astráðsson, vélvirki, Rvík. 14. Guðmundur Ibsen, skipstjóri, Rvík. 15. Haukur Morthens, söngvari, Rvík. 16. Hafdís Sigurbjörnsdóttir, húsfrú, Rvík. 17. Guðmundur Magnússon, skólastjóri, Rvík. 18. Ófeigur Ófeigsson, læknir, Rvík. 19. Björn Pálsson, flugmaður, Rvík. 20. Þóra Einarsdóttir, húsfrú, Rvík. 21. Jón Pálsson, tómstundakennari, Rvík. 22. Sigvaldi Hjálmarsson, fréttastjóri, Rvík. 23. Stefán Pétursson, þjóðskjalavörður, Rvík. 24. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú, Rvík. B. 1. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, Rvík. 2. Einar Agústsson, sparisjóðsstjóri, Rvík. 3. Kristján Thorlacius, deildarstjóri, Rvík. 4. Kristján Benediktsson, kennari, Rvík. 5. Sigríður Thorlacius, húsfrú, Rvík. 6. Jónas Guðmundsson, stýrimaður, Rvík. 7. Hjördís Einarsdóttir, húsfrú, Rvík. 8. Kristján Friðriksson, iðnrekandi, Rvík. 9. Jón S. Pétursson, verkamaður, Rvík. 10. Gústaf Sigvaldason, skrifstofustjóri, Rvík. 11. Hannes Pálsson, bankafulltrúi, Rvík. 12. Bjamey Tryggvadóttir, hjúkrunarkona, Kópavogi. 13. Benedikt Agústsson, skipstjóri, Rvík. 14. Einar Eysteinsson, verkamaður, Rvík. 15. Magnús Bjarnfreðsson, blaðamaður, Rvík. 16. Kristín Jónasdóttir, flugfreyja Rvík. 17. Ásbjörn Pálsson, trésmiður, Rvík. 18. Sæmundur Símonarson, símritari, Rvík. 19. Sigurður Sigurjónsson, rafvirkjameistari, Rvík. 20. Sigurður H. Þórðarson, vélsmiður, Rvík. 21. Lárus Sigfússon, bifreiðarstjóri, Rvík. 22. Unnur Kolbeinsdóttir, húsfrú, Rvík. 23. Kristinn Stefánsson, áfengisvamarráðunautur, Rvík. 24. Sigurjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Rvík.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.