Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Qupperneq 28
26
Alþingiskosningar 1963
D. 1. Jónas Pétursson, fv. bústjóri, Lagarfelli, Fellahr.
2. Sverrir Hermannsson, viðskiptafræðingur, Rvík.
3. Pétur Blöndal, vélsmíðameistari, Seyðisfirði.
4. Ðenedikt Stefánsson, bóndi, Hvalnesi, Bæjarhr.
5. Axel Tulinius, sýslumaður, Eskifirði.
6. Helgi Gíslason, verkstjóri, Helgafelli, Fellahr.
7. Páll Guðmundsson, bóndi, Gilsárstekk, Breiðdalshr.
8. Helgi Guðmundsson, bóndi, Hoffelli, Nesjahr.
9. Sigurjón Jónsson, verkstjóri, Vopnafirði.
10. Ingólfur Fr. Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Eskifirði.
G. 1. Lúðvík Jósepsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað.
2. Asmundur Sigurðsson, bankafulltrúi, Rvík.
3. Helgi Seljan Friðriksson, kennari, Reyðarfirði.
4. Sævar Sigbjarnarson, bóndi, Rauðholti, Hjaltastaðahr.
5. Steinn Stefánsson, skólastjóri, Seyðisfirði.
6. Sigurður Blöndal, skógarvörður, Hallormsstað, Vallahr.
7. Antoníus Jónsson, bifreiðarstjóri, Vopnafirði.
8. Guðlaugur Guðjónsson, sjómaður, Búðum.
9. Benedikt Þorsteinsson, verkamaður, Höfn, Homafirði.
10. Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað.
H. 1. Einar ö. Björnsson, bóndi, Mýnesi, Eiðahr.
2. Hallgrímur Helgason, bóndi, Droplaugarstöðum, Fljótsdalshr.
3. Þorsteinn Guðjónsson, verkamaður, Seyðisfirði.
4. HaUgrímur Einarsson, verkamaður, Eskifirði.
5. Matthías Eggertsson, tilraunastjóri, Skriðuklaustri.
6. Ástráður Magnússon, trésmiður, Egilsstöðum.
7. Leifur Helgason, bifreiðarstjóri, Eskifirði.
8. Pálína Jónsdóttir, frú, Vífilsnesi, Tunguhr.
9. Einar H. Þórarinsson, bóndi, Fljótsbakka, Eiðahr.
10. Emil Guðjónsson, verkamaður, Seyðisfirði.
Suðurlandskj ördæmi.
A. 1. Unnar Stefánsson, viðskiptafræðingur, Rvík.
2. Magnús H. Magnússon, símstöðvarstjóri, Vestmannaeyjum.
3. Vigfús Jónsson, oddviti, Eyrarbakka.
4. Þorvaldur Sæmundsson, kennari, Vestmannaeyjum.
5. Sigurður Einarsson, prestur, Holti, Vestur-Eyjafjallahr.
6. Gunnar Markússon, skólastjóri, Þorlákshöfn.
7. Edda B. Jónsdóttir, húsfrú, Selfossi.
8. Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Biskupstungnahr.
9. Eggert Sigurlásson, húsgagnabólstrari, Vestmannaeyjum.
10. Helgi Sigurðsson, skipstjóri, Stokkseyri.
11. Guðmundur Jónsson, skósmiður, Selfossi.
12. Elías Sigfússon, verkamaður, Vestmannaeyjum.
B. 1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum, Hraungerðishr.
2. Bjöm Fr. Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli.
3. Helgi Bergs, framkvæmdastjóri, Rvík.
4. Óskar Jónsson, fulltrúi, Selfossi.
5. Matthías Ingibergsson, apótekari, Selfossi.
6. Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum, Fljótshlíðarhr.
7. Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn, Vestmannaeyjum.
8. Ólafur Jónsson, bóndi, Teygingalæk, Hörgslandshr.
9. Þórarinn Sigurjónsson, bústjóri, Laugardælum, Hraungerðishr.
10. Steinþór Runólfsson, ráðunautur, Hellu.
11. Óskar Matthíasson, útgerðarmaður, Vestmannaeyjum.
12. Siggeir Lámsson, bóndi, Kirkjubæ, Kirkjubæjarhr.