Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Qupperneq 29

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Qupperneq 29
Alþingiskosningar 1963 1. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Hellu. 2. Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri, Vestmannaeyjum. 3. Sigurður Óli Ólafsson, kaupmaður, Selfossi. 4. Ragnar Jónsson, skrifstofustjóri, Rvík. 5. Sigfús J. Johnsen, kennari, Vestmannaeyjum. 6. Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli, Gnúpverjahr. 7. Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhr. 8. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti, Holtahr. 9. Sigurður S. Haukdal, prestur, Bergþórshvoli, Vestur-Landeyjahr. 10. Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu, Gaulverjarbæjarhr. 11. Hálfdán Guðmundsson, verzlunarstjóri, Vík í Mýrdal. 12. Jóhann Friðfinnsson, forstjóri, Vestmannaeyjum. 1. Karl Guðjónsson, kennari, Vestmannaeyjum. 2. Bergþór Finnbogason, kennari, Selfossi. 3. Jónas Magnússon, bóndi, Strandarhöfða, Vestur-Landeyjahr. 4. Guðrún Haraldsdóttir, húsfrú, Hellu. 5. Björgvin Salómonsson, námsmaður, Ketilsstöðum, Dyrhólahr. 6. Sigurður Stefánsson, sjómaður, Vestmannaeyjum. 7. Böðvar Stefánsson, skólastjóri, Ljósafossi, Grímsneshr. 8. Kristín Loftsdóttir, ljósmóðir, Vík í Mýrdal. 9. Guðmunda Gunnarsdóttir, húsfrú, Vestmannaeyjum. 10. Frímann Sigurðsson, oddviti, Stokkseyri. 11. Gunnar Stefánsson, bóndi, Vatnsskarðsbólum, Dyrhólahr. 12. Þorsteinn Magnússon, bóndi, Álfheimahjáleigu, Vestur-Landeyjahr.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.