Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Page 36

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1964, Page 36
Hagstofa Islands gefiu' út eftirtalin rit: I. Hagskýrslur ísl'ands. Þar eru birtar ýtarlegar skýrslur um þau efni, sem Hag- stofan tekur til meðferðar. Hagskýrslur koma út í sjálfstæðum, tölusettum beftum, og eru til sölu í Hagstofunni, Arnarhvoli (Lindargötu-inngangur), Reykjavík, sími 24460. Menn geta gerzt áskrifendur að Hagskýrslum. Er áskrif- endum tilkynnt útkoma hagskýrsluhefta, jafnóðum og þau koma út, með ósk um, að þeir sendi greiðslu. Að lienni móttekinni er áskrifanda sent heftið í pósti. II. Hagtiðindi, mánaðarrit. Eru þar birtar mánaðarlegar skýrslur um innflutning og útflutning, fiskafla, þróun peningamála, framfærsluvísitölu og margt fleira, sem ekki þykir taka að birta í sérstöku hefti af Hagskýrslum. Enn fremur birtast þar bráðabirgðaskýrslur um ýmislegt, sem síðar koma um ýtarlegri skýrslur. Áskriftargjald er 55 krónur fyrir árið.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.