Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Qupperneq 9

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Qupperneq 9
Alþingiskosningar 1967 7 Álftavcrshreppur í V-Skaftafellssýslu ...................... 100,0% Þingvallahreppur í Árnessýslu................................ 100,0 „ Geithellnahreppur í S-Múlasýslu............................... 98,5 „ Sandvíkurhreppur í Ámessýslu.................................. 98,5 ,, Hvammshreppur í Dalasýslu..................................... 98,4 „ Kelduneshreppur í N-Þingeyjarsýslu............................ 98,3 „ í alþingiskosningum 1963 voru 5 kreppar með kosningarþátttöku meiri en 98%, en 6 hreppar 1967. Kosningarþátttaka undir 80% var í 4 hreppum 1967. Kosningar- þátttaka var minnst í Flateyjarhreppi, S-Þingeyjarsýslu, eða 64,0%. Heimild til þess að hafa meira en eina kjördeild í hreppi eða kaupstað hefur verið notuð á ýmsum stöðum, svo sem sjá má í töflu I (bls. 14). í Reykjavík var 61 kjördeild, en næstflestar voru þær á Akureyri eða 7. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir: 1 kjördeild 2 kjördeildir 3 kjördeildir 4 kjördeildir 5 kjördeildir 6 kjördeildir 7 kjördeildir 61 kjördeild Kaupstoðir Hreppar 5 184 2 24 3 3 2 1 1 1 1 Alls 14 213 3. Atkvæði greidd utan kjörfundar. Voting by electors absent from constituency on election day. Þeir, sem staddir eru, eða gera ráð fyrir að vera staddir, utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyta hins almenna réttar til þess að greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjör- dæmi (sbr. 4. kafla hér á eftir), mega greiða atkvæði bréflega utan kjörfundar í skrifstofu sýslumanns eða bæjarfógeta, hjá hreppstjóra, um borð í íslenzku skipi, lijá íslenzkum sendiráðum og útsendum ræðismönnum erlendis, svo og hjá íslenzk- um kjörræðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og skilja íslenzku. Við kosn- ingarnar 1967 greiddu atkvæði utan kjörfundar 8 505 menn, eða 8,7% af þeim, sem atkvæði greiddu alls. Við kosningar frá og með 1937 hefur þetta hlutfall verið: 1937 12,2% 1953 9,1% 1942 8/, 11,4 „ 1956 9,6 „ 1942 18/10 6,5 „ 195 9 28/0 10,9 „ 1944 18,8 „ 195 9 28/10 7,4 „ 1946 12,7 „ 1963 8,3 „ 1949 7,9 „ 1967 8,7 „ Samkvæmt 74. gr. laga nr. 80/1942, um kosningar til Alþingis, þurftu atkvæði greidd utan kjörfundar að vera komin í kjördeild, þar sem hlutaðeigandi var á kjörskrá, áður en kjörfundi lyki. Þessu var breytt með núgildandi kosningalögum, nr. 52/1959. Samkvæmt 5. málsgr. 71. gr. þeirra laga er nægjanlegt, að bréfi með utankjörfundaratkvæði sé komið í einhverja kjördeild þess kjördæmis, þar sem hlutaðeigandi er á kjörskrá, áður en kjörfundi lýkur. Skulu kjörstjórnir senda slík bréf aðskilin til yfirkjörstjórnar. Kvað nokkuð að þeim í alþingiskosningum 1967.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.