Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Page 11

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Page 11
Alþingiskosningar 1967 9 Við kosningarnar 1967 voru 3 384 af utankjörfundaratkvæðum, eða 39,8%, frá konum. Af liverju 100 karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, hafa kosið bréflega: Karlar Konur Karlar Konur 1937 • • 15,3% 6,4% 1953 • • 10,3% 7,8% 1942 8/, .. 13,2 „ 9,4 „ 1956 10,8 „ 8,3 „ 1942 18/,o • • ■ ■ 8,1 „ 4,8 „ 195 9 28/6 .... • • 13,4 „ 8,3 „ 1944 17,7 „ 19,7 „ 1959 «/,0 .... 9,4 „ 5,4 „ 1946 15,1 „ 10,3 „ 1963 • • 10,2 „ 6,4 „ 1949 10,0 „ 5,8 „ 1967 10,3 „ 7,0 „ Hið háa hlutfall kvenna 1944 stafar eingöngu af heimakosningum, því að konur notuðu sér þær miklu meira en karlar. I skýrslu Hagstofunnar um alþingiskosningar 1949 er gerð grein fyrir bréf- legri atkvæðagreiðslu við kosningar allt aftur til ársins 1916, og vísast til þess. 4. Atkvæðagreiðsla utan sveitarfélags á kjördegi. Voting on election day outside voters' home commune. Samkvæmt alþingiskosningalögum (sjá 82. gr. laga nr. 52/1959) má kjör- stjórn lcyfa manni, sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vottorði, að hann standi á annarri kjörskrá í kjördæminu og hafi afsalað sér kosningarétti þar, og sé vottorðið gefið út af undirkjörstjórn þeirrar kjördeildar. Við kosningarnar 1967 greiddu 133 kjósendur atkvæði á kjördag í öðru sveitarfélagi en þar, sem þeir stóðu á kjörskrá, og var það 0,1% af þeim, sem atkvæði greiddu alls. Eftir kjördæmum skiptist þessi atkvæðistala þannig: Reykjavík 0, Reykjaneskjördæmi 0, Vesturlandskjördæmi 8, Vestfjarðakjördæmi 6, Norðurland vestra 24, Norðurland eystra 33, Austurlandskjördæmi 51 og Suður landskjördæmi 11. í Reykjavík getur slík kosning utan sveitarfélags ekki átt sér stað, en í öllum öðrum kjördæmum, og sé tala þessara atkvæða borin saman við greidd atkvæði utan Reykjavíkur, verður lilutfallstala þeirra 0,2%. í 1. yfirhti (bls. 8) kemur fram, að kjósendur, sem greiddu atkvæði með þessum hætti, voru hlutfallslega flestir í Austur- landskjördæmi, eða 0,9%. 5. Auðir seðlar og ógild atkvæði. Blanlc and void ballots. Frá og með kosningum 1937 hafa auðir seðlar og ógild atkvæði verið sem hér segir (tala atkvæðaseðla og % af greiddum atkvæðum): Tala % Tala 7. 1937 681 1,2 1953 . 1 344 1,7 1942 8/, 809 1,4 1956 . 1 677 2,0 1942 18/10 908 1,5 1959 28/„ . 1 359 1,6 1944 sambandsslit 1 559 2,1 1959 28/10 . 1 331 1,5 1944 lýðveldisstjórnarskrá .. 2 570 3,5 1963 . 1 606 1,8 1946 982 1,4 1967 . 1 765 1,8 1949 1 213 1,7 Við kosningarnar 1967 voru 1 469 atkvæðaseðlar auðir og 296 ógildir. Námu auðu seðlarnir þannig 1,5% af greiddum atkvæðum, en ógildir 0,3% af þeim. 2

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.