Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Blaðsíða 14
12 Alþingiskosningar 1967 1946 1949 1953 1956 “/, 1959 *‘/„ 1959 1963 1967 Innanhcraðs...... 29 34 38 36 39 49 45 49 Utanhéraðs.....__________23 18 14 16 13 11 15 11 Samtals 52 52 52 52 52 60 60 60 Níu af utanhéraðsþingmönnum voru búsettir í Reykjavík. í töflu III C (bls. 28) og töflu IV C (bls. 32) er getið um fæðingarár og -dag allra þeirra, sem lilutu kosningu 1967. Eftir aldri skiptust þeir þannig: Yngri en 30 ára............ - 60—69 ára.................. 9 30—39 ára.................. 4 70 ára og eldri............ — 40—49 ..................... 17 ---- 50—59 „ ................... 30 Samtals 60 Elztur þeirra, sem kosningu náðu, var Sigurvin Einarsson, 67 ára, en yngstur Matthías Matbiesen, 35 ára. í töflu II (bls. 19) eru sýndir framboðsbstar í kjör- dæmunum og menn á þeim við kosningarnar 1967, en í töflu III C (bls. 28) eru bókstafir aftan við hvern kjördæmiskosinn þingmann og varamenn, er sýna til bvaða flokks þeir töldust, þegar kosning fór fram. 7. Úrslit kosninganna. The outcome of the elcctions. í töflu III A (bls. 28) sést, hver urðu úrslit kosninganna í bverju kjördæmi og hvernig gild atkvæði féllu á hvern framboðslista. Gild atkvæði voru alls 96 090 og skiptust þau sem bér segir á flokkana (til samanburðar eru tilsvarandi tölur frá kosningunum 1963): 1967 1963 Atkvæði Hlutfall Atkvæði Hlutfall Sjálfstæðisflokkur ... 36 036 37,5 37 021 41,4 Framsóknarfiokkur 27 029 28,1 25 217 28,2 Alþýðubandalag (listar G og I) . 16 923 17,6 14 274 16,0 Alþýðuflokkur 15 059 15,7 12 697 14,2 Óháði lýðræðisflokkurinn 1 043 1,1 - - Utan flokka “ 143 0,2 Samtals 96 090 100,0 89 352 100,0 Þess skal getið, að við talningu atkvæða í Reykjavík komu fram 12 utankjör- staðaratkvæði, þar sem kosinn var GG-listi. Yfirkjörstjórn úrskurðaði þessi atkvæði ógild, en landskjörstjórn vísaði þeim til úrskurðar Alþingis, þó að liún teldi þau gild og tillieyra Alþýðubandalaginu. Alþingi tók ekki sérstaklega afstöðu til þessara 12 seðla, enda liöfðu þeir ekki álirif á niðurstöður kosninganna. Eru þessi atkvæði tahn með ógildum atkvæðisseðlum í þessari skýrslu Hagstofunnar. Tafla III B (bls. 28) sýnir hlutfallslega skiptingu atkvæða á flokkana eftir kjördæmum og á öllu landinu. 8. Úthlutun uppbótarþingsæta. Allocalion of supplementary seats. í töflu III A (bls. 28) sést, hvernig atkvæði hafa fallið í hverju kjördæmi. Þegar landskjörstjórn hafa borizt skýrslur um kosningarnar í kjördæmunum, skal hún útliluta 11 uppbótarþingsætum til jöfnunar milli þingflokka, þannig að hver

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.