Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Page 23

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Page 23
Alþingiskosningar 1967 21 4. Ingi R. Helgason, hæstaréttarlögmaður, Rvík. 5. Sigurjón Þorbergsson, framkvæmdastjóri, Rvík. 6. Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, Rvík. 7. Þórarinn Guðnason, læknir, Rvík. 8. Jón Tímotheusson, sjómaður, Rvík. 9. Snorri Jónsson, járnsmiður, Rvík. 10. Sigurjón Pétursson, trésmiður, Rvík. 11. Inga Huld Hákonardóttir, húsfrú, Rvík. 12. Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, Rvík. 13. Arnar Jónsson, leikari, Rvík. 14. Helga Kress, stud. mag., Rvík. 15. Ásmundur Jakobsson, skipstjóri, Rvík. 16. Guðmundur Ágústsson, skrifstofustjóri, Rvík. 17. Guðrún Gísladóttir, bókavörður, Rvík. 18. Guðmundur J. Guðmundsson, starfsmaður Dagsbrúnar, Rvík. 19. Helgi Guðmundsson, iðnnemi, Rvík. 20. Þorsteinn Sigurðsson, kennari, Rvík. 21. Jón Múli Árnason, þulur, Rvík. 22. Haraldur Steinþórsson, kennari, Rvík. 23. Jakob Benediktsson, dr. pliil., Rvík. 24. Einar Olgeirsson, ritstjóri, Rvík. H. 1. Áki Jakobsson, lögfræðingur, Rvík. 2. Benedikt Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri, Rvík. 3. Guðvarður Vilmundarson, skipstjóri, Rvík. 4. Ingibergur Sigurjónsson, húsasmiður, Rvík. 5. Einar Matthíasson, skrifstofuinaður, Rvík. 6. Petrína K. Jakobsson, teiknari, Rvík. 7. Ólafur Guðmundsson, verkamaður, Rvík. 8. Heimir Br. Jóhannsson, prentari, Rvík. 9. Jóhanna Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona, Rvík. 10. Haraldur Gíslason, trésmiður, Rvík. 11. Jens Pálsson, vélstjóri, Rvík. 12. örn Karlsson, iðnnemi, Rvík. 13. Einar Logi Einarsson, verzlunarmaður, Rvík. 14. Gunnþór Bjarnason, verkamaður, Rvík. 15. Ágúst Snæbjörnsson, skipstjóri, Rvík. 16. Stefán Bjarnason, verkfræðingur, Rvík. 17. Haukur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Rvík. 18. Leví Konráðsson, bifreiðarstjóri, Rvík. 19. Bragi Guðjónsson, múrari, Rvík. 20. Aðalsteinn Sæmundsson, vélsmiður, Rvík. 21. Guðfinnur Þorbjörnsson, vélfræðingur, Rvík. 22. Sigurjón Þórhallsson, sjómaður, Rvík. 23. Ester Jónsdóttir, húsfrú, Rvík., 24. Eggert Guðmundsson, listmálari, Rvík. I. 1. Iíannibal Valdimarsson, forseti Alþýðusambandsins, Selárdal, V-Barð. 2. Vésteinn Ólason, stud. mag., Rvík. 3. Haraldur Henrýsson, lögfræðingur, Rvík. 4. Jóhann J. E. Kúld, fiskmatsmaður, Rvík. 5. Kristján Jóhannsson, starfsmaður Dagsbrúnar, Rvík. 6. Jón Maríasson, veitingaþjónn, Rvík. 7. Bryndís Schram, leikkona, Rvík. 8. Margrét Auðunsdóttir, starfsstúlka, Rvík. 9. Ingimar Sigurðsson, jámsmiður, Rvík. 10. Helgi Þ. Valdimarsson, læknir, Rvík. 11. Guðvarður Kjartansson, skrifstofumaður, Rvík. 12. Einar Jónsson, múrari, Rvík. 13. Sigríður Björnsdóttir, myndlistarkennari, Rvík. 14. Ingólfur Hauksson, verkamaður, Rvík.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.