Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Blaðsíða 27
Alþingiskosningar 1967 25 6. Björn Daníelsson, skólastjóri, Sauðárkróki. 7. Jóhannes Guðmundsson, bóndi, Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr. 8. Andrés Hafhðason, forstjóri, Siglufirði. 9. Valgarð Björnsson, liéraðslæknir, Hofsósi. 10. Bjarni Halldórsson, bóndi, Uppsölum, Akrahr. G. 1. Ragnar Arnalds, stud. jur., Siglufirði. 2. Haukur Hafstað, bóndi, Vík, Staðarhr., Skagafjarðarsýslu. 3. Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði. 4. Pálmi Sigurðsson, verkamaður, Skagaströnd. 5. Hannes Baldvinsson, síldarmatsmaður, Siglufirði. 6. Skúli Magnússon, verkstjóri, Hvammstanga. 7. Svavar Hjörleifsson, bóndi, Lyngholti, Skarðshr. 8. Þórður Pálsson, bóndi, Sauðanesi, Torfalækjarhr. 9. Hólmfríður Jónasdóttir, verkakona, Sauðárkróki. 10. Óskar Garíbaldason, verkamaður, Siglufirði. Norðurlandskjördæmi eystra A. 1. Bragi Sigurjónsson, bankaútibússtjóri, Akureyri. 2. Guðmundur Hákonarson, verzlunarstjóri, Húsavík. 3. Hreggviður Hermannsson, héraðslæknir, Ólafsfirði. 4. Njáll Þórðarson, vélgæzlumaður, Þórshöfn. 5. Tryggvi Sigtryggsson, bóndi, Laugabóli, Reykdælahr. 6. Gunnar Jónsson, bifreiðarstjóri, Dalvík. 7. Trausti Gestsson, skipstjóri, Akureyri. 8. Bjarni Kristjánsson, kennaraskólanemi, Sigtúni, öngulstaðahr. 9. Sigurjón Jóhannsson, ritstjóri, Akureyri. 10. Ingimundur Árnason, útgerðarmaður, Raufarhöfn. 11. Valgarður Haraldsson, námsstjóri, Akureyri. 12. Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti, Akureyri. B. 1. GísU Guðmundsson, fv. ritstjóri, Hóli, Sauðaneshr. 2. Ingvar Gíslason, lögfræðingur, Akureyri. 3. Stefán Valgeirsson, bóndi, Auðbrekku, Skriðuhr. 4. Jónas Jónsson, ráðunautur, Rvík. 5. Bjöm Teitsson, stud. mag., Brún, Reykdælahr. 6. Sigurður Jóhannesson, skrifstofumaður, Akureyri. 7. Guðríður Eiríksdóttir, kennari, Laugalandi, öngulstaðahr. 8. Þórhallur Bjömsson, fv. kaupfélagsstjóri, Kópavogi. 9. Björn Stefánsson, skólastjóri, Ólafsfirði. 10. Ingi Tryggvason, bóndi, Kárhóli, Reykdælahr. 11. Arnþór Þorsteinsson, forstjóri, Akureyri. 12. Eggert Ólafsson, bóndi, Laxárdal, Svalbarðshr. D. 1. Jónas G. Rafnar, bankastjóri, Rvík. 2. Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Rvík. 3. Bjartmar Guðmundsson, bóndi, Sandi, Aðaldælahr. 4. Gísli Jónsson, menntaskólakennari, Akureyri. 5. Láms Jónsson, bæjargjaldkeri, ólafsfirði. 6. Sigurður Jónsson, bóndi, Sandfellshaga, öxarfjarðarhr. 7. Þorgils Gunnlaugsson, bóndi, Sökku, Svarfaðardalshr. 8. Páll Þór Kristinsson, framkvæmdastjóri, Húsavík. 9. Friðgeir Steingrímsson, fulltrúi, Raufarliöfn. 10. Aðalsteina Magnúsdóttir, húsfrú, Grund, Hrafnagilshr. 11. Vésteinn Guðmundsson, framkvæmdastórji, Hjalteyri. 12. Jón G. Sólnes, bankaútibússtjóri, Akureyri. G. 1. Bjöm Jónsson, verkamaður, Akureyri. 2. Hjalti Haraldsson, oddviti, Ytra-Garðshorni, Svarfaðardalshr. 3. Benóný Arnórsson, bóndi, Hömmm, Reykdælahr. 4. Sveinn Júlíusson, hafnarvörður, Húsavík. 4

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.