Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1967, Side 29
Alþingiskosningar 1967
27
7. Erlcndur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Biskupstungnalir.
8. Jón Ingi Sigurmundsson, kennari, Selfossi.
9. Eggert Sigurlásson, bólstrari, Vestmannaeyjum.
10. Gunnar Markússon, skólastjóri, Þorlákshöfn.
11. Magnús H. Magnússon, bœjarstjóri, Vestmannaeyjum.
12. Guðmundur Jónsson, skósmíðameistari, Selfossi.
B. 1. Agúst Þorvaldsson, bóndi Ðrúnastöðum, Hraungerðishr.
2. Björn Fr. Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli.
3. Hclgi Bergs, framkvœmdastjóri, Rvík.
4. Sigurgeir Kristjánsson, lögregluvarðstjóri, Vestmannaeyjum.
5. Matthías Ingibergsson, lyfsali, Selfossi.
6. Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum, Kirkjubœjarhr.
7. ölver Karlsson, bóndi, Þjórsártúni, Asahr.
8. Þórarinn Sigurjónsson, bústjóri, Laugardælum, Hraungerðishr.
9. Ólafur J. Jónsson, bóndi, Teygingalæk, Hörgslandshr.
10. Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, Skógum, Austur-Eyjafjallahr.
11. Hilmar Rósmundsson, útgerðarmaður, Vestmannaeyjum.
12. Óskar Jónsson, fulltrúi, Selfossi.
D. 1. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Hellu.
2. Guðlaugur Gíslason, forstjóri, Vestmannaeyjum.
3. Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli, Gnúpverjahr.
4. Ragnar Jónsson, skrifstofustjóri, Rvík.
5. Jóhann S. Hlíðar, prestur, Vestmannaeyjum.
6. Grímur Jósafatsson, kaupfélagsstjóri, Selfossi.
7. Siggeir Björnsson, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhr.
8. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti, Holtah.
9. Sigurður Haukdal, prestur, Bergþórshvoli, Vestur-Landeyjahr.
10. Guðrún Lúðvíksdóttir, húsfrú, Kvistum, ölfushr.
11. Hálfdán Guðmundsson, verzlunarstjóri, Vík í Mýrdal.
12. Jóhann Friðfinnsson, kaupmaður, Vestmannaeyjum.
G. 1. Karl Guðjónsson, fræðslufulltrúi í Kópavogi, Rvík.
2. Björgvin Salómonsson, skólastjóri, Ketilsstöðum, Dyrhólahr.
3. Jóhannes Helgason, bóndi, Hvammi, Hrunamannahr.
4. Jónas Magnússon, bóndi, Strandarhöfða, Vestur-Landeyjahr.
5. Sigurður Stefánsson, verkamaður, Vestmannaeyjum.
6. Magnús Aðalbjarnarson, verzlunarmaður, Selfossi,
7. Guðrún Haraldsdóttir, húsfrú, Vaðnesi, Hellu.
8. Frímann Sigurðsson, oddviti, Stokkseyri.
9. Guðmunda Gunnarsdóttir, húsfrú, Vestmannaeyjum.
10. Þór Vigfússon, menntaskólakennari, Laugarvatni, Laugardalshr.
11. Kristín Loftsdóttir, ljósmóðir, Vík í Mýrdal.
12. Ásgeir ólafsson, rithöfundur, Vestmannaeyjum.