Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1974, Blaðsíða 6
4
1974
Helstu ástæður fyrir lækkun kjósendahlutfallsins frá alþingiskosningum 1942til 19 67 voruþessar:
f fyrsta lagi hlutfallslega há fæðingartala síðustu tvo áratugina. f öðru lagi hafa f síðari kosningum
ekíti verið með í kjósendatölum danir og þeir, sem hafa fengið kosningarrétt eftir kjördag á kosn-
ingaárinu. f þriðja lagi hafa líkindin til þess, að menn séu a kjörskrá í fleiri en einni __ kjördeild,
farið stórum minnkanai, eftir að farið var að byggja kjörskrár a kjörskrárstofnum Þjóðskrárinnar, eða
frá og með 1956. Við forsetakjör 1968 og alþingiskosningar 1971 og 1974hækkaðikjósendahlutfall-
ið verulega. Aðalástæðan fyrir þessari hækkun er lækkun kosningaaldurs úr 21 árií20 ár(sbr. stjórn-
skipunarlög, nr. 9/1968, og lög nr. 48/1968), en þessi lækkun kom fyrst til framkvæmda við for-
setakjör 1968. Ástæðan fyrir hækkun kjósendahlutfallsins frá 1968 til 1974 er hins vegar fyrst og
fremst sú, að tiltölulega fjölmennir árgangar náðu 20 ára aldri á árunum 1968-1974,ogenn fremur
hafði fæðingartala farið lækkandi allan sjöunda áratuginn.
Af kjósendatölunni 1974 voru 50,1% karlar, en 49,9% konur. Koma þvf 996 kvenkjósendur á
móts við hvert þúsund karlkjósenda. Eru karlar nú í fyrsta skipti fleiri en konur meðal kjósenda.
Af öllum kjósendum á landinu 1974 komu að meðaltali 2106 kjósendur á hvern þingmann, en
1971 við kosnmgamar 1971.
f töflu I á bls. 12 er sýnd tala kjósenda og hlutfallsleg kosningarþátttaka í hverju kjördæmi, og
í hverjum kaupstað, hverri sýslu og hveijum hreppi. Enn fremur er þar sýnd tala kjósenda og hlut-
fallsleg kosningarþátttaka á hverjum kjörstað í Reykjavík. - Tala kjósenda á hvern kjördæmiskos-
inn þingmann var sem hér segir í hverju kjördæmi í alþingiskosningunum 1974:
Reykjavfk........................................... 4422
Reykjaneskjördæmi................................... 4602
Vesturlandskjördæmi ................................ 1567
Vestfjarðakjördæmi.................................. 1119
Norðurlandskjördæmi vestra ......................... 1205
Norðurlandskjördæmi eystra ..................... ■ 2002—
Austurlandskjördæmi ................................ 1360
Suðurlandskjördæmi................................ ■■2130'
n-TS"
2. KOSNINGARÞÁTTTAKA.
Participation in elections.
Við kosningamar sumarið 1974 greiddu atkvæði alls 115575 kjósendur eða 91,4% af heildar-
kjósendatölunni. Er þetta næstmesta þátttaka í alþingiskosningum, en mest hefur hún orðið 1956
eða 92, 1%. Við atkvæðagreiðsluna um niðurfelling sambandslaga og stofnun lýðveldis 1944 var
þátttakan 98,4%. __ __ ,
Síðan 1874 hefur kosningarþátttaka verið sem hér segir (í %):
Þar sem
atkvæðagr. fór fram Á öllu landinu A öllu landinu
1874 19, 6 1934 81, 5
1880 24,7 1937 87,9
1886 30, 6 1942 5/7 80,3
1892 30, 5 1942 18-19/10. 82,3
1894 26,4 1944 Þ 98,4
1900 48,7 1946 87,4
1902 52, 6 1949 89, 0
1903 53,4 1952 F 82, 0
1908 .. 75,7 72,4 1953 89,9
1911 78,4 1956 92, 1
1914 70,0 55,3 1959 28/6 .... 90, 6
1916 52, 6 48,2 1959 25-26/10. 90,4
1918 Þ .... 43, 8 1963 91,1
1919 58,7 45,4 1967 91,4
1923 75,6 70,9 1968 F 92, 2
1927 71,5 1971 90,4
1931 1933 71,2 78,2 70,1 1974 91,4
Þegar athuguð er þátttaka karla og kvenna í kosningunum, þá sést í 1.yfirliti(bls. 6), að þátt-
taka kvenna er minni en þátttaka karla. Við kosningarnar 1974 greiddu atkvæði 92, 7% af karlkjós-
endum, en 90, 2% af kvenkjósendum. Við kosningarnar 1971 voru þessi hlutföll 92, 2% og 88, 6%,og
við kosningamar 1967 voru þau 92, 9% og 89, 8%.
Hve mikil kosningarþátttaka var hlutfallslega í einstökum kjördæmum, sést f 1. yfirlití (bls. 6).
Mest var kosningarþatttakan í Austurlandskjördæmi Í93, 8%), en minnst í Norðurlandskjördæmi
vestra {90, 6%). Þátttaka karla og kvenna var mest í Austurlandskjördæmi (95, 6% og 91, 7%). Kosn-
ingarþatttaka karla var minnst f Reykjaneskjördæmi (91, 9%), en kvenna í Norðurlandskjördæmi
vestra(87, 9%). Þátttaka kvenna var íöllum kjördæmum minnien þátttaka karla.þar semhún var minnst.