Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1974, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1974, Blaðsíða 9
1974 2. YFIRLIT. SKIPTING SVEITARFÉLAGA EFTIR KOSNINGARÞATTTÖKU f ALÞINGISKOSNINGUM 30. JÚNf 1974. Distribution of communes by degree of participation in general elections on June 30 1974. 7 Kjördæmi/constituency 60, 0- 69,9% 70, 0- 79, 9% 80, 0- 89,9% 90, 0- 100 % Alls/ total Reykjavík - - - 1 1 Reykjaneskjördæmi 6 9 15 Vesturlandskjördæmi - - 16 23 39 Vestfjarðakjördæmi 2 13 17 32 Norðurlandskjördæmi vestra - 2 12 19 33 Norðurlandskjördæmi eystra ~ 8 25 33 Austurlandskjördæmi - 5 29 34 Suðurlandskjördæmi - 10 27 37 Allt landiðAceland 2 2 70 150 224 4. ATKVÆÐAGREIÐSLA UTAN SVEITARFÉLAGS A KJÖRDEGI. Voting on election day outside voters'home commune. Samkvaemt alþingiskosningalögum (sjá 82. gr. laga nr. 52/1959) má kjörstjóm leyfa manni, sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vottorði.að hann standi á annarri kjörskrá í kjördæminu og hafi afsalað sér kosningarétti þar, og sé vottorðið gefið út af undirkjörstjórn þeirrar kjördeildar. Þýðing þessa ákvæðis, sem hefur gilt sfðan 1916, hefur farið sí- minnkandi frá þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918, er 2, 9% kjósenda neyttu þessa réttar, -Viðkosning- amar 1974 greiddu 76 kjósendur atkvæði á kjördag í öðru sveitarfélagi en þar, sem þeir stóðu á kjörskrá, og var það innan við 0,1% af þeim, sem atkvæði greiddu alls. Eftir kjördæmum skiptist þessi atkvæðistala þannig: Reykjavík 0, Reykjaneskjördæmi 2, Vesturlandskjördæmi 3, Vestfjarða- kjördæmi 3, Norðurland vestra 13, Norðuríand eystra 10, Austurlandskjördæmi 21 og Suðurlands- kjördæmi 24. f Reykjavík getur slík kosning utan sveitarfélags ekki átt sér stað, en í öllum öðrum kjördæm- um, og sé tala þessara atkvæða borin saman við greidd atkvæði utan Reykjavíkur.verður hlutfalls- tala þeirra 0,1%. f 1. yfirliti (bls. 6) kemur fram, að kjósendur, sem greiddu atkvæði með þessum hætti, voru hlutfallslega flestir í Austurlandskjördæmi, eða 0, 3%. 5. AUÐIR SEÐLAR OG ÖGILD ATKVÆÐI. Blank and void ballots. Síðan alþingiskosningar urðu skriflegar hafa auðir seðlar og ógild atkvæði verið sem hér segir (tala atkvæðaseðla og % af greiddum atkvæðum): Tala % Tala % 1908 333 3, 0 1944 sambandsslit... 1559 2. 1 1911 438 4,3 1944 lýðveldisstj. skrá 2570 3, 5 1914 135 1, 8 1946 982 1,4 1916 680 4, 8 1949 1213 1, 7 1918 Þ 1, 8 1952 F 2223 3, 2 1919 429 3,0 1953 1344 1,7 1923 784 2,5 1956 1677 2, 0 1927 919 2, 8 1959 28/6 1359 1, 6 1931 1064 2, 7 1959 25-26/10 1331 1, 5 1933 3,0 1963 1606 1, 8 1934 516 1, 0 1967 1765 1, 8 1937 681 1, 2 1968 F 918 0, 9 1942 5/7 809 1,4 1971 1580 1.5 1942 18-19/10 .... 908 1. 5 1974 1467 1.3 Við kosningarnar 1974 voru 1080 atkvæðaseðlar auðir og 387 ógildir. Námu auðu seðlarnir þannig 1, 0% af greiddum atkvæðum, en ógildir 0, 3% af þeim. Hve margir atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir í hverju kjördæmi sést í töfluIII A (bls. 28),en í 1. yfirliti (bls. 6) sést, hv^ miklum hluta þeir námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.