Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1974, Blaðsíða 7
1974
5
f töflu I (bls. 12) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvaeði og hlutfallsleg þátttaka þeirra
í hverju sveitarfélagi. Er þar hver kjósandi talinn í því sveitarfélagi, þar sem hann stóð á kjörskrá,
en ekki þar, sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greitt atkvæði utan sveitar. Hvemig sveitar-
félögin innan hvers kjördæmis og á landinu í heild, að meðtöldum kaupstöðurn,skiptust eftir kosn-
ingarþátttöku,^ sést í 2. yfirliti (bls. 7),_ 67, 0a/'o af sveitarfélögunum voru með þátttöku meiri en 90%.
Eins og sjá má í töflu I var kosningarþátttaka í eftirtöldum hreppum meiri en 98%:
Fjallahreppur í N-Þingeyjarsýslu...................... 100, 0%
Kirkjubólshreppur í Strandasyslu ..................... 100, 0%
Selvogshreppur í Ámessýslu............................ 100,0%
Skarðshreppur í Dalasýslu............................. 100, 0%
Austur-Eyjafjallahreppur í Rangárvallasýslu .......... 98, 5%
Hraungerðishreppur í Arnessýslu ...................... 98, 5%
f alþingiskosningum 1974 voru 6 hreppar með kosningarþátttöku meiri en 98%, en 3__hreppar
1971. Kosningarþátttaka undir 80% var í 4 hreppum 1974. Kosningarþátttaka var minnst f Mula-
hreppi í A-Barðastrandarsýslu, eða 61, 9%.
Heimild til þess að hafa meira en eina kjördeild f hreppi eða kaupstað hefurveriðnotuð á ýms-
um stöðum, svo sem sjá má f töflu I (bls. 12). f Reykjavík voru 63 kjördeildir, en næstflestar voru
þær á Akureyri eða 8. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir:
1 kjördeild .
2 kjördeildir
3 kjördeildir
4 kjördeildir
5 kjördeildir
6 kjördeildir
7 kjördeildir
8 kjördeildir
63 kjördeildir
Kaupstaðir Hreppar
11 190
2 14
1
1 1
1
1
1
1
Alls 19 205
3. ATKVÆÐI GREIDD UTAN KJÖRFUNDAR.
Voting by electors absent from constituency on election day.
Þeir, sem staddir eru, eða gera ráð fyrir að vera staddir, utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar
sem þeir standa á kjörskrá, þá er^kosning fer fram, og ekki neyta hins almenna réttar til þess að
freiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjördæmi (sbr. 4. kafla hér á eftir), mega greiða atkvæði
réflega uyan kjörfundar. Eftir setningu laga nr. 15/1974, um breyting á aljýingiskosningalögummá
eftir sem áður greiða atkvæði utan kjörfundar í skrifstofu sýslumanns.bæjarfógeta eða lögreglustjóra
(í Reykjavík hja borgarfógeta) og um borð í íslensku skipi samkvæmt nánaji reglum. Aðþviervarð-
ar aðgang til slíkrar atkvæðagreiðslu hjá fulltrúum fslands erlendis (sendiráð.skrifstofur fastanefnda
o. fl.), var hann með fyrr nefndum lögum víkkaður, þannig að einnig allir kjörræðismenngeta far-
ið með atkvæðagreiðslu utan kjörfundar eftir því sem utanrtkisráðuneytið ákveður og auglysir fyrir
hverjar kosningar. Þá er og í fyrr nefndum lögum það nýmæli, að héraðsdómara eða hreppstjóra er
heimilað að lata slíka atkvæðagreiðslu fara fram a sjúkrahúsi eða dvalarheimili aldraðra, endasé
kjósandi sjúklingur eða vistmaður á stofnuninni. f Reykjavík var kosið á Landspítalanum og öllum
deildum Borgarspítalans samkvæmtJtessu nýja ákvæði og notfærðu alls 163 kjósendur sér þetta(75
karlar og 88 konur). Annars staðar á landinu mun hafa verjð eitthvað um það, aðvistfólkístofnun-
um greiadi atkvæði utan kjörfundar samkvæmt þessu nýja ákvæði.
Við kosningamar 1974 greiddu atkvæði utan kjörfundar 15497 menn, eða 13,4% af þeim, sem
atkvæði greiddu alls. Við kosningar frá og með 1916, er atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fór fyrst
fram, hefur þetta hlutfall verið (í %):
1916 1.9 1937 12, 2 1956 9, 6
1918Þ .... 12,0 1942 5/7 11,4 1959 28/6 .... 10,9
1919 2,2 1942 18-19/10. 6, 5 1959 25-26/10. 7,4
1923 13,0 1944 Þ 18, 8 1963 8,3
1927 6, 4 1946 12, 7 1967 8,7
1931 7,5 1949 7,9 1968 F 11,1
1933 9,3 1952 F 9, 2 1971 9,7
1934 7,9 1953 9, 1 1974 13,4
Heimakosningar hafa verið leyfðar þrisvar.þ.e. 1918, 1923 og 1944.
Samkvæmt 74. gr. laga nr. 80/1942, um kosningar til Alþingis, þurftu atkvæði greidd utan
kjörfundar að vera komin í kjördeild, þar sem hlutaðeigandi var a kjörskrá, áður en kjörfundi lyki.
Þessu var breytt með núgildandi kosningalögum, nr. 52/1959. Samkvæmt 5. málsgr. 71.gr. þeirra
laga er nægjanlegt, að bréfi meðutankjörfundaratkvæðisékomið í einhverja kjördeild þess kjör-