Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Blaðsíða 7
1983
5
1.YFIRLIT. KJÓSENDURA KJÖRSKRA, GREIDD ATKVÆÐI OG KOSNINGARÞATTTAKA
EFTIR KYNI 1916-83.
Voters on register, votes cast and participation in election, by sex, 1916-83.
Kjósendur á kjörskrá/ Greidd atkvæði/ Kosningarþátttaka, ‘7o*
voters on reg ister votes cast participation, ‘ýo
Alls Karlar Konur A lls | Karlar Konur Alls | Karlar | Konur
1916 28529 16330 12199 14030 10593 3437 52, 6 69,1 30, 2
1918 Þ 31143 17468 13675 13653 10352 3301 43, 8 59,3 24, 1
1919 31870 17630 14240 14463 10138 4325 58, 7 74,1 39,4
1923 43932 20710 23222 31146 16183 14963 75, 6 83,7 68,4
1927 46047 21721 24326 32928 17713 15215 71, 5 81, 5 62, 5
1931 50617 24226 26391 39605 20590 19015 78, 2 85, 0 72, 1
1933 53327 25605 27722 36772 19890 16882 70, 1 77, 7 60, 9
1934 64338 31039 33299 52444 27383 25061 81, 5 88,2 75, 3
1937 67195 32663 34532 59096 30014 29082 87,9 91,9 84, 2
1942 5/7 73440 35773 37667 58940 30857 28083 80, 3 86,3 74, 6
1942 18-19/10 73560 36017 37543 60576 31554 29022 82, 3 87,6 77, 3
1944 Þ 74272 36184 38088 73058 35645 37413 98,4 98,5 98,2
1946 77670 38048 39622 67896 34804 33092 87,4 91,5 83, 5
1949 82481 40577 41904 73432 37455 35977 89. 0 92,3 85,9
1952 F 85877 42641 43236 70447 36338 34109 82, 0 85,2 78, 9
1953 87601 43423 44178 78754 40306 38448 89,9 92,8 87, 0
1956 91618 45398 46220 84355 43036 41319 92, 1 94,8 89,4
1959 28/6 95050 47317 47733 86147 44049 42098 90, 6 93.1 88,2
1959 25-26/10 95637 47627 48010 86426 44287 42139 90,4 93,0 87, 8
1963 99798 49762 50036 90958 46315 44643 91, 1 93,1 89, 2
1967 107101 53409 53692 97855 49636 48219 91,4 92,9 89, 8
1968 F 112737 56350 56387 103890 52418 51472 92, 2 93, 0 91, 3
1971 118289 59085 59204 106975 54496 52479 90,4 92,2 88, 6
1974 126388 63321 63067 115575 58707 56868 91,4 92, 7 90, 2
1978 137782 68788 68994 124377 62883 61494 90, 3 91,4 89, 1
1979 142073 71041 71032 126929 64314 62615 89,3 90,5 88, 2
1980 F 143196 71604 71592 129595 64519 65076 90, 5 90,1 90,9
1983 150977 75424 75553 133304 67462 65842 88,3 89,4 87, 1
*) f kjördæmum þar sem atkvæðagreiðsla fór fram/in constituencies vvhere voting took place.
fjölgun milli alþingiskosninganna 1978 og 1979. Þetta mun meðal annars hafa stafað af, að miklu
fleiri en venjulega voru úrskurðaðir og kærðir inn á kjörskrá 1979V vegna þess að kosningamar voru
haldnar siðast á arinu, eða heilu ári eftir viðmiðunartfma kjörskráa. __
Þeir sem fara utan til námshalda yfirleitt lögheimili sinu, og þá kosningarrétti á íslandi.Þegar
fsland gerðist aðiliað samningi Norðurlanda um almannaskráningu, er kom til framkvæmda l;cktó-
ber 1969, varð hér á nokkur breyting. Þessi samningur felur það meðal annars f sér, að sérhver
einstaklingur, sem tekinn er á almannaskrá f einu aðildarlanda, skal um leið felldur af almanna-
skrá f þvf landi, sem hann flytur frá. f lögheimilislögum, nr% 35/1960, segir: "Rétt er þeim, sem
dveljast erlendis við nám, að telja lögheimili sitt f sveitarfeáljgi, þar sem þeir áttu_lögheimili, er
þeir fóru af landi brott". Til þess að leysa þann vanda, sem her myndaðist, hefur sá hattur_ verið
hafður á sfðan 1971, að fólk, sem flust hefur til Norðurlanda, hefur verið tekið inn ákjörskrárstofna
Hagstofunnar, hafi það verið innan tiltekins aldurs og ekki vitað annaðen að það væri við nám.Fólk
yfir þessu aldursmarki, en við nám, er tekið á kjörskrá, beri það fram óskum það. Þar sem fslenskt
námsfólk á Norðurlöndum kemur f kjósendatöluna, en ekki mannfjöldatöluna, veldur fjölgun þess
vaxandi misræmi þessara talna, en íslenskum námsmönnum á Norðurlöndum hefur eimitt fjölgað
mikið sfðan samningurinn eekk f gildi. ,
Samkvæmt kosningalögum skulu mennstanda a kjörskra þar.sem þeirattulögheimili l.desem-
ber næst á undan þeim tfma, er kjörskrár skulu lagðar fram. Við kosningamar 23. aprfl 1983 attu
menn því kosningarrétt þar, sem lögheimilið var 1. desember 1982.Þeir, sem fluttustbrott af land-
inu eftir þann dag, voru þvf allir á kjörskrá, en aðfluttir ekki. Munu margir aðfluttir til landsins
eftir 1. desember 1982 hafa leitað eftir þvf að komast á kjörskrá. f Reykjavík a. m. k. voruþeirur-
skurðaðir eða dæmdir inn á kjörskrána, teldust þeir fullnægja kosningarréttarákvæði stjórnarskrar-
innar um lögheimili hér á landi, þá er kosning fór fram, enda skyldi ákvæði__kosningalaga um lög-
heimili 1. desember næst áður en kjörskrár eru lagðar fram einungis ráða þvf, h v ar menn stæðu a
kjörskrá.
f 1. yfirliti er sýnd tala karla og kvenna á kjörskrá sfðan 1916, er konur höfðu fyrst kosningar-
rétt til alþingiskosninga.
Kjósendatalan 1983 skiptist á karla og konur hartnær til helminga — komu 1002 kvenkjos-
endur á móts við hvert þúsund karlkjósenda.
Af öllum kjósendum á landinu 1983 komu að meðaltali 2516 kjósendur á hvem þingmann, en
2368 við kosningamar 1979. , ,
f töflu I á bls. 13 er sýnd tala kjósenda og hlutfallsleg kosningarþatttaka í hverýu kjördæmi, og
fhverjum kaupstað, hverri sýslu og hverjum hreppi. Enn íremur er þar sýnd tala kjosenda oghlut-