Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1983, Blaðsíða 10
8 1983 4. ATKVÆÐI GREIDD UTAN KJÖRFUNDAR. Voting by electors absent from commune on election day. Þeir, sem staddir eru, eða gera ráð fyrir að vera staddir, utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar em þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyta hins almenna réttar til þess að jreiða atkvæði á öðrum kjörstað f sama kjördæmi (sbr. 5.kafla hér á eftir), mega greiða atkvæði oréflega utan kjörfundar. Sömu heimild til að greiða atkvæði utan kjörfundarhafaþeir,sem sam- kvæmt læknisvottorði er ráðgert, að dveljast muni f sjúkrahúsi á kjördegi.einnigbarnshafandikonur, sem ætla má að muni verða hindraðar f að sækja kjörfund á kjördegi. Eftir setningu laga nr.15/1974, um breyting á alþingiskosningalögum, má eftir sem áður greiða atkvæði utan kjörfundar f skrifstofu svslumanns, bæjarfógeta eða lögreglustjóra (f Reykjavfk hjá borgarfógeta) og um borð f fslensku skipi samkvæmt nánari reglum. Að þvf er varðar aðgang til slfkrar atkvæðagreiðslu hjá fulltrúum fslands erlendis (sendiráð, skrifstofur fastanefnda o. fl.), var hann með fyrr nefndum lögum vfkkað- ur, þannig að einnig allir kjörræðismenn geta farið með atkvæðagreiðslu utan kjörfundar eftir þvf sem utanríkisráðuneytið ákveður og auglýsir fyrit hverjar kosningar. Þá er og f fyrr nefndum lögum það^nymæli, að héraðsdómara eða hreppstjóra er heimilað að láta slfka atkvæðagreiðslu fara riam á sjúkrahúsi eða dvalarheimili aldraðra, enda sé kjósandi sjúklingur eða vistmaður á stofnuninniSam- kvæmt lögum nr. 4/1983 nær heimild til þess að greiða atkvæði utan kjörfundar einnig til þeirra, sem geta ekki sótt kjörfund á kjördegi af trúarástæðum. Við alþingiskosningar 1983greiadu atkvæðiutankjörfundar 11010menn,eða 8, 3*70 af þeim, sem atkvæði greidau alls. Við kosningar frá og með 1916, er atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fór fyrst fram, hefur þetta hlutfall verið (í °Jo): 1916 1942 18-19/10. 6, 5 1967 1918 Þ 12,0 1944 Þ 18, 8 1968 F 1 1 1 1919 1946 12, 7 1971 1923 13,0 1949 7.9 1974 13,4 1927 6,4 1952 F 9,2 1978 , .. 13, 2 1931 7, 5 1953 9, 1 1979 9,6 1933 1956 9, 6 1980 F 13,8 1934 7,9 1959 28/6 10,9 1983 8,3 1937 12,2 1959 25-26/10. 7,4 1942 5/7 .... .. 11,4 1963 8,3 Heimakosningar hafa verið leyfðar þrisvar.þ.e. 1918, 1923 og 1944. Samkvæmt 74. gr. laga nr. 80/1942, um kosningar til Alþingis, þurftu atkvæði greidd utan kjörfundar að vera komin í kjördeild, þar sem hlutaðeigandi var a kjörskrá, áður en kjörfundi lyki. Þessu var breytt með núgildandi kosningalögum, nr. 52/1959. Samkvæmt 5. málsgr. 71.gr. þeirra laga er nægjanlegt, að Bréfi meðutankjörfundaratkvæðisékomið^í einhverja kjördeild þess kjör- dæjnis, þar sem hlutaðeigandi er á kjörskrá, áður en kjörfundi^ lýkur. Skulu kjörstjómir senda slik bréf aðskilin til yfirkjörstjómar. Við alþingiskosningar 1983 bárust 2092 atkvæði meðþessumhætti. f töflu I er sýnt, hve mörg atkvæði voru greidd utan kjörfundar fhverju kjördæmi við alþingis- kosningar 1983, og einnig, hveming þau skiptust á sveitarfélög. f2.yfirliti er samanburður á þvf, hvemörgatkvæði komu a hvert 100 greiddra atkvæða f hverju kjördæmi.Sést þar, að Vestfjarðakjör- dæmi var með tiltölulega flest utankjörfundaratkvæði, eða 18, 5<7o,enReykjaneskjördæmi cg Reykja- vfk fæst eða með 4, 8°]o og 5, 9a]o. Við alþingiskosningar 1983 voru 4332 af utankjörfundaratkvasðum, eða 39, 3°lo, frá konum. Af ' verju 100 karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, hafa kosið bréflega (%): Karlar Konur Karlar Konur 1916 2,2 1.0 1952 F 11, 0 7. 2 1918 Þ 6,2 30, 0 1953 10, 3 7, 8 1919 a n 1 fi 1956 10, 8 8, 3 1923 s ’. 7 17Í 6 1959 28/6 .... 13,4 8Í 3 1927 8,7 3,7 1959 25-26/10. 9,4 5,4 1931 ... q 4 5 S 1963 10, 2 6, 4 1933 .... 10 n 7*4 1967 10, 3 7 j 0 1934 7 5^2 1968 F 12, 6 9, 6 1937 15,3 6,4 1971 11, 6 7, 6 1942 5/7 13,2 9,4 1974 14, 8 12, 0 1942 18-19/10. 8,1 4, 8 1978 14,7 11.7 1944 Þ 17, 7 19, 7 1979 11,4 7,9 1946 15. 1 10, 3 1980 F 15,0 12,5 1949 10,0 5, 8 1983 9,9 6,6 Hátt hlutfall kvenna 1918, 1923 og 1944 stafar eingöngu af heimakosningum, þvf að konur notuðu sér þær miklu meira en karlar. f 4. yfirliti sést, hve margir karlar og konur greiddu atkvæði bréflega f hverju kjördæmi við alþingiskosningar 1983, og þar sést einnig, hve mörg þeirra bárust beint til yfirkjörstjómar.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.