Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1991, Qupperneq 12

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1991, Qupperneq 12
10 Alþingiskosningar 1991 3. yfirlit. Kjósendur á kjörskrá og á kjörskrárstofni fyrir alþingiskosningar 20. aprfl 1991 Summary 3. Voters on the clectoral roll and on the preliminary electoral roll prior to general elections 20 April 1991 Breyting frá Kjósendur á kjörskrárstofni Voters ott preliminary electoral roll Kjósendur á kjörskrá Voters on electoral roll Fjölgun frá 1987,% Increase on 1987, % kjörskrár- stofni,% Change from preliminary electoral roll, % Kjósendur með lögheimili erlendis Voters with domicile abroad Alls Total Alls Total Skemur en 8 ár Less tlian 8 years 8 ár og lengur 8 years or more Hlutfall, % Per cenl Allt landið Iceland “ 182.768 6,6 -0,1 182.947 5.878 5.753 125 3,2 Reykjavík 73.299 8,8 -0,2 73.411 2.956 2.877 79 4,0 Reykjaneskjördæmi 44.360 12,7 -0,1 44.387 1.533 1.510 23 3,5 Vesturlandskjördæmi 9.872 -1,4 -0,2 9.889 241 240 1 2,4 Vestljarðakjördæmi Norðurlandskjördæmi 6.564 -3,6 -0,2 6.576 186 178 8 2,8 vestra Norðurlandskjördæmi 7.190 -1,4 0,4 7.160 113 110 3 1,6 eystra 18.420 2,8 -0,1 18.434 401 393 8 2,2 Austurlandskjördæmi 9.110 1,0 -0,1 9.122 190 189 1 2,1 Suðurlandskjördæmi 13.953 2,5 -0,1 13.968 258 256 2 1,8 11 For division of the country into constituencies see map p. 26. 56%. Fæðingum fækkaði nokkuð á fjórða tug aldarinnar og óx þvíhlutdeild fólks á kosningaraldri í íbúatölunni og komst í um 60% í byrjun fimmta áratugarins. A sjötta áratugnum fjölgaði börnum mjög en fámennir árgangar bættust í hóp kjósenda, og fór því hlutfall þeirra lækkandi allt til ársins 1967, þegar það var um 54%. Jafnframt munu nákvæmari tölur unt kjósendur valda eilitlu unt lækkun hlutfallsins eftir að farið var að byggja kjörskrár á kjörskrárstofnum þjóðskrár frá og nteð 1956. Líkindi til þess að menn séu á kjörskrá í fleiri en einni kjördeild hafa minnkað stórlega við það. Ennfremur eiga ekki að vera með í kjósendatölunni frá þeim tíma þeir sem eru á kjörskrá en fá ekki kosningarrétt fyrr en eftir kjördag á árinu, og ekki heldur þeir sem dánir eru þegar kosning fer fram. Kosningaraldur var lækkaður í 20 ár 1968 (stjórnskipunar- lög nr. 9/1968) og olli það hækkun kjósendahlutfallsins við forsetakjörið þá. Síðan hefur það farið síhækkandi þar sem öll fólksfjölgun á landinu hefur orðið meðal þeirra sem náð hafa kosningaraldri. Var kjósendahlutfallið komið í 64% í kosningunum 1983. Árið 1987 varkosningaraldurlækkaðurenn frekar, nú í 18 ár. Kosningarréttur var að auki rýmkaður. Annars vegar var lögræðissvipting ekki lengur Iátin valda missi kosningarréttar. Hins vegar skyldi taka á kjörskrá þá sem fullnægðu skilyrðum kosningarréttar og höfðu átt lögheimili hér á landi á síðustu fjórum árum talið frá 1. desember næstum fyrir kjördag. Hækkaði hlutfall kjósenda af íbúatölunni þá í 70%. Samkvæmt eldri kosningalögum skyldu menn vera á kjörskrá í því sveitarfélagi þar sem þeir áttu lögheimili 1. desember næst á undan þeim tíma er kjörskrár skyldu lagðar fram. Við kosningamar 25. apríl 1987 áttu menn þvíkosningar- rétt þar sem lögheimilið var 1. desember 1986. Með lögum 4. yfirlit. Kjósendur á livern þingmann í alþingiskosningum 1983-1991 Summary 4. Voters per each Member of the Altliing in general elections 1983-1991 Kjósendur á hvert þingsæti sem ráðstafað er til kjördæmis fyrir kosningar Voters per constituency seat allocated prior to the elections Kjósendur á hvert þingsæti að meðtöldum sætum sem ráðstafað er eftir kosningar Voters per seat including seats allocated after tlie elections 1983 1987 1991 1983 1987 1991 Allt lnndið Iceland 3.081 2.765 2.948 2.516 2.721 2.901 Reykjavík 4.924 3.744 4.072 3.692 3.744 4.072 Reykjaneskjördæmi 6.624 3.578 4.033 3.680 3.578 4.033 Vesturlandskjördæmi 1.843 2.002 1.974 1.536 1.668 1.974 Vestfjarðakjördæmi 1.280 1.362 1.313 1.280 1.362 1.094 Norðurlandskjördæmi vestra 1.347 1.459 1.438 1.347 1.459 1.438 Norðurlandskjördæmi eystra 2.685 2.560 2.631 2.301 2.560 2.631 Austurlandskjördæmi 1.616 1.804 1.822 1.347 1.804 1.822 Suðurlandskjördæmi 2.038 2.268 2.326 2.038 2.268 2.326
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.