Alþýðublaðið - 17.11.1924, Blaðsíða 1
¦ 'v.ie--w.\r '-"f.--'---i
-^
«924
Mánudaglnn 17. nóvember.
269. tölubf&ð.
Erleni síislejtl
Khofn, 15. nóv.
Hássollni í tvísynu.
Mótstaðan gegn Mussolini
m-Jgnast raeð hverri stundu, og
er ótiltið { landinu orðið mjög
aivarlegt, sinkanlega í Róma-
borg. Mótstoðumenn hans hafa
komið af stað alvarlegum upp-
þotum víða, en Mussolini treystir
á herinn og notar hann í skær-
unum við andstæðingá sína. Þó
MussoHnl haSdi enn veiii, er tv(-
fýnt, hvernig fara munl. Nokkrar
líkur eru á, að stjórnarskipunar-
breyting verði reynd.
Landskjálftar á ítalín.
Hræðllegir landskjálftar hafa
gengið á ííaiíu, og hafa um 800
þorp gereyðst. Um 300 manna
hata látlð líi sitt í landskjálitura
þessum, og fólk hefir limiestst f
hrönnuæ.
Khöfn, 16. nóv.
Hræðileglr éldsbrnnar
í Ameríkn.
Frá New York City berast
fregnir um hræðilega eldsbruna
í New Jersey. Kviknaði í sait-
pétuis Vkíiksmiðju, en eldurlnn
breiddlst óðfluga út, og voru 35
verksmiðjur btunnar til grunna,
er síðast fréttist. Fjöídi íbúðar-
húsa hefir og eyðst í eldsvoðan
um. Um 2000 ijöhkyidur eru <
húsnæðislausar; fólk hefir lim-
íestst f hrönnum og margt iátið
Hf sitt.
(Skeyti þetta »r nokkuð óljöst
orðað um það, hvar eldwoðinn
geysi, þar eð New Jerseyl er
ríktð fyrir sunnan New York
rfkið á Atlantshafsströndinnl, og
eru iðnaðarborglrnar -Newark.
Hoboken og Jersey City í New
Jersey beint á móti sjálíri New
York, að eins Hudsonáin á mil.i,
og eru borgir þessar_oft taldar
¦ t!
Það iiikynnist hév með vinum og vandamcnnum, að jarðar-
för konunnar minnar sálugu, Guðnýjar Jónsdóttur, fer fram miíí-
vikudaglnn 19. þ. m. ffré heimill okkar, Barónsstíg 30, og hefst
með húskveðju kl. I e. h.
Sfgurjón Gunnarsson.
Bæjargjö Id.
Samkvæmt auglýsingu bæjarfógatans 4 . þ. m., varður næstu
d&ga byrjað að taka lögtaki oíi ógoldin gjöld tlí bæjarsjóðs Reikja-
víkut svo sem: aukaútsvör, tasteignagjö5d, hústyrnlngagjoíd og
leigugjöld.
Þar sem innheimtumenn bæjarins munu þegar hafa krafið hvern
einstakan gjaldánda, verður Íögtaklð íramkvæmt án frekari vlðvörunar.
Þetta tilkynnist öllum hiuaðeigendum.
BæjargjaldkerinD.
með New York borg. íbúatalan i
þessum borgum er: Hohpken um
80 þús., Newark um 250 þús.'
og Jersey City um 285 þús. Er
sennilegast, að eldsvoðinn hafi
verið f Hoboken eða Jersey
Oty, þvf að Newark er lengra
frá New York.)
Samningastrand á milll Frafcka
og I*Jóðverja.
Frakkar og Þjóðverjar hafa
undanfarið átt f umleitunum um
verzlunarsamning, an þær tilraun-
ir hafa nú straodað á því, að
Þjóðverjar kreijast þess, að 26 °/0
útfiutningsgjaldið verði afnumið,
og bera þvf við, að það hafi
kocnist á f skjóii Lundúnavald-
boðslns frá árinu 1921, en írá
iögfræðilegu sjónarmiði sé það
nú ár glldi, síðan Dawes-tlllög-
urnar voru samþyktar. Frakkar
halda þvf aftur á móti fram, að
útnutningsgjaldið sé löglegt sam-
kvæmt friðarsamningunum. Von-
íaust mun þó ekki, að samnlngar
takiat; að min&ta kosti er gert
£iAB
f
jHvergi nokkar« |
f staíar £
1
í þeasum bæ fáið þið eins &
mikið áf vörum tyrir jafn- p
v litl.n peninga eins og f |
jKjöthuSiuii
Sá Hvetfkgötu 56 A. y
Sími 1528. I
Nýtt skyr, smjör og hingið
sauðakjöt nýkomlð í verzlua
Haildórs Jónssonar Hvetfisgötu
84, sími 1337.
Bókabúðin er á Langavegi 46.
ráð iyiir, að aðrar tifraunlr verði
gerðar til samkomulagp,