Alþýðublaðið - 17.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBtAÐI £> mmmmmmmmmmmmmmmmmmmummmmm 0 m | Alt er, þegar þrent er! § m Þrjár neöantaldar vörutegundir hafa rutt sér til rúms um m |3 alt land, enda margra ára reynsla fyrir gæðum þeiria. B3 | Prjdnagarnið § m þekta, sem allar prjónakonur mæla með. W B3 m | Hin bláií og indigóiitnðn cheviot | g með 10 ára reynslu að baki sér, 5 teg., verð frá 5 — 35 kr. Hið franska alklæði, sem kom með e.s. >Islandi< á laugardaginn. m m m m m m m m m m Reynslan er sannleikur; veizlið því við okkur með ofantaldar vörutegundir. Ásgeir C. Gnnnlangsson & Co. Austurstræti 1. m m m m m m m m Allsk. fóðurbæti höfum við fyrirllggjandi. Einnig Hafpam)0l mjög ódýrt f stærrl kaupum. Mjdlknrtélag Heykjavíknr. enn í villu og svima um, hvað gerðist 1. dez. 1918, Útlönd al- ment halda enn þá, að ísland só partur Danaveldis, en þeirri baga- legu vitieysu þarf að útrýma, og mega Danir — stjórn þeirra og þing — ekki vera að ala á henni. A Frnmhlanpið gegn kTOldskólannm. >Morgunblaðið< japlar enn í gær á tuggu sinni um Kvöldskóla verka- manna, en er þó á hröðu undan- haldi. Því er raunar ekki láandi, þó að það heykist á rógburðinum, því að óskemtilegt blýtur það starf að vera að fimbulfamba gega betri vitund og skrifa níð um menta- stofnanir almennings. Eins og fyrri gengur blaðinu því illa að skilja íslenzku. Pað veit ekki, hvað liagnýt fræðsla er. Hafa þá aðstandendur þess aldrei heyrt t. d. nefnda hagnýta sálarfræði? Reir skilja líklega betur, ef talað er um >praktiska< fræðslu. fað er í íullu samræmi við orðaþýðingar þeirra. Reir eru t d. mjög hrifnir af orðinu >Bolsi< og halda víst, að það sé fslenzka. Drengilegast væri fyrir þann eða þá, Bem að frumhlaupi >Morgun- blaðsins< gegn kvöldskólanum standa, að kannast við það í næstu grein sinni, hvað mestu hafi ráðið um þessi akrif þeirra, hvoit heldur öfund við verklýðs- fólögin, — sem með skólahaldinu sýna meiri framtakssemi en venja er til Jum íhaldsliðið —, oísjónir yfir krónunum, sem bærinn leggur til skólans eða óttinn við almenna menlun, sem óg hygg vera senni- legast. Ihaldið er eins og sóttkveikj- urnar. Það þrífst bezt í skuggan- um. Pað þolir ekki sólskin þekk- ingarinnar. Þá eyðist það og hverf- ur úr sögunni. Þess vegna er svart- asta íhaldinu illa við áila alþýðu- mentun, Ég er svo sem ekki að lá þvf það. Það er sjálfbjargar- hvötin, sem lætur það klóra í bakkann í lengstu lög. Ea því er vorkunn. AHir vitrir menn og góðir, hvort sem þeir eru jafnað- pimenn eða ekki, hafa skömm á alþýðumentafjandskap þess og aumkva fanga þess þegar menn- ingarstlg þeirra kemur í ljós. >I*eim er mein, sem í myrkur rata.< Ouöm. B. Olafsson, úr Grindavfk. Um dagmn og veginn. Yiðtalstími Pála tannlæknis er kl. 10-4, Nætnrlæknir er f nótt Magn- ús Pétursson Grundarstfg io, aími 1185. Landhelglsbrot á Eeybjavík- nrhðfn. Enskar togari, >Wal- dorf< frá Gtimsby, kom á iang- ardaginn hingað inn á höfnina með vörpuhlerana f ólagl, og tók >lslands Falk< hann með sama og ákærði fyrir landhelgisbrot. Eottneitrnnlu. Húseigendur ætta að muna að kvarta um rottugang í húsum sfnum fyiir 20. þ. m. 1 síma 753, því að nauðsya bar tii að útrýma rottu- ófögnuðiuum. Landhelgissekt. Enski togar- inn >Earl Kitchener< hefir verið dæmdur í 30 þús. króna sekt fyrir landhelgisbrot og skipstjórinn í 3 mánaða einfait fangelsi. Esja kom í gær að vestan og fer austur um f hringterð annað kvöld. Kitstjóri og ábyrgöarmaöur! Hallbjörn Halldórsson, Prentsm. Hallgrims Benediktssonsr BevgBtAÖMtmtl 10,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.