Skólavarðan - 01.08.2009, Blaðsíða 27

Skólavarðan - 01.08.2009, Blaðsíða 27
AdHd                      fyrir. Ef barn með ADHD veit að það fær pening á föstudegi fyrir að vera þægt alla vikuna eru miklar líkur á að það springi á limminu og verði óþægt á mánudegi. Þá hugsar barnið: Vei, ég get verið ókeypis óþæg í viku. Þessi börn eru fljót að hugsa og miklir samningamenn. Það verður að hafa styrkina mjög tíða og tengja þá sterkt við hegðun. Nota aðvaranir fyrir refsingu. Og hrósa rosa- lega mikið ef barni tekst að stöðva sig í miðri óæskilegri hegðun, jafnvel þótt það sé nýbúið að lemja bekkjarfélaga sinn. Horfa á augnablikið, því það er gull. Barninu tókst að stoppa sig og þar með þjálfa sjálfsstjórn. 27 Grípum gæsina Það bætir líka almennt andrúmsloftið í bekknum þegar kennari er óspar á hrós. Þegar nemandinn gerir eitthvað sem við viljum að hann geri þá hrósum við. Grípum sekúndurnar sem gefast. keg Ítarefni: www.adhd.is www.addinschool.com/ www.helpguide.org/mental/adhd_add_ teaching_strategies.htm www.ldonline.org/article/Strategies_for_ Teaching_Youth_with_ADD_and_ADHD http://www.ldonline.org/article/Strategies_ for_Teaching_Youth_with_ADD_and_ADHD SKÓLAVARÐAN 5.TBL. 9. ÁRG. 2009

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.