Alþýðublaðið - 24.11.1924, Blaðsíða 1
CfoHQtite aff A^lnií^miiiiii
1924
Mánudaginn 24 nóvember.
275. tSlabfað.
BæjarstjQrnarkosn*
ing á isafiríi.
Hraklegar ósígar aaðraldslns.
Á langardaglnn fór fram kosn-
lag á einnm manni í bæjar-
stjórn á ísafirði i stað Haraids
Guðmundssonar bæjarfulltrúa, cr
fluttur er hlrjgað. Á lista af bálfu
Alþýðuflokksins var Slgurður
Guðmundsson bakarl, bróðir
Haralds. At hálfu hlnna var i
kjöri Etías Páisson kaupmaður.
A laugardagskvöld fékk Al-
þýðublaðið svo hljóðandt skeytl
um úrslit kosningarinnar:
>Alþýðulistinn íékk 420 at-
kvæði. Lisíi kaupmanna hlaut
223 atkvæði. Auðlr seðlar voru
3 og ógiídir 4.«
Auðvaldssinnar hafa þannig
beðið hinn hraklegasta ósigur i
kosningunni. — Minkar stöðugt
iyigi þelrra á ísifirðl, en að
sama skapi eykst tylgi Alþýðu-
flokksins, fsem síðustu árin hefir
haft meiri híuta i bæjarstjórn.
Verður vlðgangur þelrra því
meiri, sem þeir stjórna bænum
lengur, og er það bezta viður-
kenningin, aem fengln verður
fyrir góðri stjórn og hollrl stjórn-
málastefnu.
Erlsnd símslifíL
Khöfn, 22. nóv.
Morðið á Sir Staek.
Frá Lundúnum er símað, að
egypzkir æsingarmenn, er helmti,
að Sudan sé sameinað Egypta-
landi, hafi myrt Sir Stack. Þetta
verður setmilega tll þe«s, að Eng-
Jaod íeyfir Egyptalandl ekki að
Biöjiö kaupmenn
yðar am íslenzka kaffibætinn. Hann er
sterkari og bragðbetri en annar kaffihætir.
hafá yfirráð að nafnlnu til i
Sudan. Er jafnvel búist vlð þvi,
að þeir siál eign sinni á iandið.
íhaldlð brezka og Rússar.
Utanrlkisráðuneytið opinberaði
á töstudagian tvær tilkynningar
til Rússlands. í fyrri tilkynning-
unni er svo að orði kveðið, að
stjórnln geti ettir grandgæfilega
athusrun ekki lagt það til, að
MecÐonaldsamningurinn' verði
samþyktur. í hinni tilkynning-
unni er sagt. að stjórnin efist
ekki um, að Zinovleffsbréfið sé
ófalsað, og kveður deilum um
það lokið með tiikynningu þess-
ari(l)
Guðmundur Magnússon
prófessor
varð bráðkvaddur á hcimili sinu
f gærdag um nónbil, 61 árs að
aldri. Með honum er fallinn f
valinn þjóðkunnasti læknlr iands-
ins.
í
Innlend tíðinði.
(Frá fréttastofunni.)
Vestmannaeyjum, 23. nóv.
Eimskipið Sonja, sem strandaöl
hér f austanstorminum á dögun-
um, komst á flot í dag af eigin
ramleik.
Unglingist Svava
heldnr skemtun f kvöld (mánud.)
'kl. 7^/a. Aðgongumiðsr afhentir
f G. T.háslnu f kvöld frá kl,
6-7V2-
Gæzlamaður.
10 ára árshátíð
V. K. F. „Framsókn"
verður haldin föstudaginn 28.
þ. m. 1 Iðnó, og byrjar hátiðin
kl. 7' e. m. AHar skuldlausar fé-
lagskonur fá frítt bílætl, sem þær
sæki kl. 2 til 7 á þrlðjudag og
mlðvikudag í Iðnó og hafi með
sér kvittanabækur. Tekið verður
á móti gjöldum þá um leið.
Nefndin.
Umdaginnpgvegínn.
Viðtalstími Páls tannlæknia er
kl. 10—4.
Eftirlitsskipið >l?6r< er nú
statt hér til að taka kol.
Togararnir. Um holglna komu
af veiðum togararnlr Kári (með
150 tn. lit'rar), Eglit (m. 135),
Arl (m. 130), Gelr (m. 120), Otur
(m. 120) og Draupnir (m. 100).
Af fiskveiðum í is kom Gull-
toppur, og mun "afllnn verða
flattur upp úr honum. Skúli fó-
geti kom frá Engiandi. Fluttl
hann hingað Iík Þórðar sál.
Vigfússonar, er féll út af Skaíla-
grími í höfninni i HuII.