Ingjaldur - 27.11.1932, Blaðsíða 8

Ingjaldur - 27.11.1932, Blaðsíða 8
8 ín;gjaldur Að gefnu tilefni. í nafnlausri aujílýsingu um smjörlíkið Elái-Borðinn, sem síðar hefur upplýats, að i'raraleitt er af Smára-smjör- Hki8gerðinni, er það talið til kosta þessa amjörlíki8: í. að ekki sé snert á smjörlíkinu með höndum meðan verið er að framleiða það, 2. að það innihaldi 5% rjómabússmjöri. Þótt það sé ekki beinlínis sagt með berum orðum, þá er það gefið í skyn, að í hinum smjörlíkiegerðunum væri það snert með berum hönd- um við tilbúninginn. Þetta er auðvitað staðleysa, sem nálgast atvinnuróg. í, Svana-smjörlíkisgerðinni, er aldrei snert á smjör- likinu með höndunum, nema utan á pappírnum. Frá þvi fyrsta að farið var að framleiða Svana-smjör- líki heíir það stöðugt verið blandað íslenskri smjörfeiti (rjóraa). Samkvœmt fjörefnarannsókn, sem gerð var i Osló Biðast á 4 smjörliki8tegundum úr Reykjavik, sýndi S v a n a-amjörlíkið Big að innihalda meira af bætiefnum en hinar teguudirnar. Næst kom Ljóma, svo Hjartaás en Smári lgæstur. Smjörlíkisgerðin Svanur, staðhæfir, að hún noti betrl hráefni I Svana-smjöriíki, en aðrar smjörlíkisgerðir hér á landi nota yfirleitt. öil meðferð á hráefnum og blöndun þeírra, er sú bezta, sem til er, enda sýnir það sig líka, að aðrar smjörlíkisgerðir hér á landi, hafa hvað eftir annað auglýst umbætur á framleiðslu sinni, til þess að reyna að keppa við Svana smjörlfki. Svana smjörlíkisgerðin, er eina smjöriikisgerðin hér á landi, sem hefir efnafræðing i sinni þjónustu, sem stöðutg er vakandi og sofandi yfir því, að framleiðslan sé alltaf eins og hún getur bezt verið. Viðskiftaviuum Svana-smjörlikis, er þvl óhætt að treysta því, að Svana-smjörlíki, er og verður betra, en allar eftirlíkingar, og þolir allan samanburð við hvaða Bmjörliki sem er. Forðist allar eftirlíkingar 1 Orðtak verkamiðjunnar hefir verið og verður alltaf þetta: Berið Svana-smjörlíkið saman við annað smjörlíki og notið síðan það, sem yður líkar bezt. Sig. S. Scheving Umboðsmaður h. f. Svanur í Vestmannaeyjum Tilkynning: Fyrst um íinn verður aðeins tekið á móti ull í Álafoss og afhentar sendingar þaðan á mánud. og föstudögum kl. 1—6 e. h. Afreiðsla Álafoas Óskar Sigurðsson Bláu nankinsfötin eru komin aftur. Allar stærdir á börn og fullordna K. F. BJARMI Nýkomið: Barnaföt Barnasokkar Enskarhúfur gott úrval. Ensku húfurnar með gummidyrinu eru best- ar, kauplð þær hjá — Hjónabandslöggjöf Rússa. í ár komu ný lög hjá Rússum um hjúskap og fl*ira, er að því lýtur, svo aem .skyidur foreldra gagnvart börnum siuum og barna gagnvart foreldiunum. Löggjöf þessi er í flestum atríðum að því er kemur tii barnanna söm eða svipuð^ckkar löggjöf. Hinsvegar er hún að ýmsu allmjög frábrugðin hvað stofnun og Blit hjuskapar snertir og skal hér sagt frá suniu af þeisu. Það hefur engapagalega þýðingu eða aðra að pre«tur gefi Baman. Menn eiga að láta skrasetja sig sem hjón hjá yfirvöldunum og má segja að það sé svipað borgara- legu hjónabandi ræðulausu. En óski annar aðilinn að slíta hjóna- bandinu getur hinn ekki hindrað það eða tafið á nokkurn hátt. bað gerist ,fljótt í snatriog undireins“. ViJji annað hjóna flytjast búferl- um ber hinu engin skylda til að fara meö og er það því ærin skiln- ararsök, ef maðui fær sór annað húsnæði. Lagalegar aíleiðingar hjóna- bandsins eru því sama um eingöngu bórnunum í vil. Eigum hjónauna skifta yfirvöldin er þau skilja, en konan hefur engan framfærslu- rétt. Eins og menn sjá er þetta mjög svipiið fjölda mörgum ,hjönabönd- um“ hér á landi. Ég á við þegar maður og kona búa saman. Þetta var kallað að lifa „upp á pólsku*. Nú er bezt að kalla það „upp á rússnesku". 'Þetta hlýtur að láta miklu betur í eyium, a. m. k. Kommúnista. Þeir sem ekki hafa reynt hin ágætu pólskn KOL ættu ad kaupa þau sem fyrst Þau eru beztu kolin sem hingad hafa verid flutt, en vid seljum þau á iægra verð en önnur kol eru seld á. K. F. BJARMI 33°|o afsiáttur meðan byrgðir endast. RúskinBblÚ88ur á fullorðna og börn. Dömublússur (silki) Nokkr- ar tegundir barnaföt. Aðeins þessar vörur með af- Blætti og liggja frammi í einurn glugganna. Páll Oddgeirsson Hið heimsfræga TÖFRASPIL Yo-Yo fæst nú hjá K. f. Bjarmi NNM4MM* þeir sem hafa notað Akrasmjör- Ifkið í rauðu umbúðunum segja, að það taki öllu öðru smjörlíki fram að bragði og gæð- um. Þeir sem ekki hafa notað Akra ættu sjálfs aíns vegna að reyna gæði þess. Fæst hjá: K. f, Bjarma K. f, Verkamanna K, f. Alþýdu Verzl. Gudl. Loftsson. Enskar húfur bæði á börn og á fullorðna Nýkomnar í stóru úrvali ctóR. <3óRannsson Orgel til sölu í Stóihöíðavitanum verð 75 kr. Segldukur nr. 5 og 6 fœsf i t&íéiéal, Útgef. og ábyrgðflrm. Kr. Linnet. Eyjaprentsm. h.f.

x

Ingjaldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingjaldur
https://timarit.is/publication/1022

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.