Alþýðublaðið - 26.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1924, Blaðsíða 1
CtafiOtli ®£ M3$g$®mm&mm£mm 19*4 Miðvikudaginn 26. nóvember. 277. töleblað. ÞjöturiDn leikion fimtndsgskrðld kl. 8. Aðgöngumiöar seldir mibvikudag kl. 4 — 7 og fimtudag kl. 10—1 og eftir kl. 2. Síml 12. Sími 12. Erlend símskeyti. Kuofn 24. nóv. Afleiðingar StRck-morOsins. Frá Lundúnum er símað á sunnudaginn, að egypzka stjórn- in sé fús til þess að borga fjár- hæð þá, er enska stjórnin krafð- ist til skaðabóta fyrir Stack- morðið, og að retsa morðingja hans og þeim, er lögðu á ráð um tilræðið. Egypzka stjórnin kveðst og vlija samþykkja að Bretar auki lið þar í landi tii þess að vernda útlendinga pg eignir þelrra,' en neitar að kalla egypzka herinn aftur frá Sudan. Útiitið er mjó'g alvarlegt, þar eð búist er við, að íhaldsstjórn Eng- iendinga leiti&t við að fákröfum Bfnum framgengt með valdl Khofn 25. nóv. Yfirgangor íhaldsstjórnarinnar brezkn. Skaðabótaupptaæðin fyrirmorð ið á Slr Stack hofir verið greidd. Zaglul pasha hefir iátið af völd- um, en við tekur Fuad konuogur. Stjórnmálamaðurinn Ziwar, sem er talinn vinveittur Bretum, myndar stjórn. Brczka stjórnin bíður nú og sér, hverju fram vindur. I varáðarskyni hafa þó ýaxmv opinberar byggingar verið Blömið blððrauða, hin ageeta finska ástarsaga, er komin út. — Það er sagan, sem sam- nefnd kvikmynd var gerð eftir og Nýja Bió sýndi fyrir tveim árum siöan og þótti ein af beztu kvikmyndum, er hér hafði sést. Sagan stendur myndinni ekki að baki. *— Kostar jafnt bundin sem óbundin. — Fsest hjá bók- solum. v ¦^^ph<^w»hi^^wh ww^* >^^p» <^^»* ww^r ww^^ ww^^iwm^* inip^ ww^i n^t Biðjið kaupmenn yöar um ísienzka kaffibætlnn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir. 3 3 Dagsbrún jg Fundur fimtud. 27. þ. m. kl. 8 slðdegls í G.-T.-hásinu. Fundarefni: 1. Takmörkun næturvinnu. 2. Siysasjóður verkamanna og fleiii merk mál. FjSImenniðl Stjórnin. Nýtt tækifæril Þassa dsgana seljast gúmmfstfgvélin íuílháu með hvftum botnum á 34 krónur parið* Hver býður betur en Útselan á Laotjavegi 49? -- Sími 843. ' Atll. Daglega bætast vlð ódýrar vörur. 11 1...... .....'"''"' Fondar í verkakvennafélagina „Framsókn" fimtudaginn 27. þ. na. á venjulegum stað og tíma. — Yms mál á dagskrá. — IÞorbergur Þórðarson les upp. — Stjórnin. aettar undir eftiriit brezka setu- Hðsins bæðl í Kairo og Aiex- andriu. Brczka stjórnin er stað- ráðin í því að ráða lögum og lofam í Sudan. B--ezk herskip eru á leiðinni til Egyptalands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.