Alþýðublaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1924, Blaðsíða 4
/ % ALÞYÐtiBtAÐlS Ur Vestmannaeyjum er Alþýðublaðinu skrifað 24. þ. m. um kaupgjald þar í eyjum á komandl vertíð, og- segir þar svo: >Fiskaðgerðarmenn eiga að hafa í kaup eftlr taxta útgerð- armannafélagslns hér í eyjum, á- kveðnum í haust, kr. 500,00 — fimm hundruð krónur — fyrir allan tímann frá 1. jan. 1925 tU 11. mai s. á., þ. e. rúmar hundr- að krónur um hvern mánuð iyrlr 10—ao tíma vlnnu á sóiar- hring og stundum jafnvel 24 tíma, þegar þeir hafa ekki undan áður en fiskur kemur á ný. Pá vil ég minnðst á sjómenn- ina, þvf að þeir eiga ekki að fara varhluta af þessum blessuð- um taxta þeirra hér. Þeir eiga að hafa í kaup kr. 450,00 — fjögur hundruð og fimmtíu krón- ur — eða, iagt niður i mánað- arkaup eins og landmanna, réttar hundrað krónur um mán- uð hvern, og >premiuc-vott af hverri þúsund, sem svarar fyrir hlifðarfötum, et i meðallagi fisk- ast. Auðeitað eiga allir að hafa fœði og húsaskjól ókeypis, en náttúrlega margir í litt upphit- uðum sjóbúðum, Aftur verður það betra hjá þeim, sem í heimahúsum 'ienda, bæði þjón- ustan og fæðið og hlýrra. Þessi fáu orð hefi ég skritað blaðinu tii blrtingar þeim mörgu sjó- og Iand-mönnum, sem blaðið iesa, tii athugunar og saman- burðar við þau kjör, sem þelr geta fengið annars staðar en hér, svo að þeir komi ekki hlngað i neinni óvissu og með það fyrir augum, að hér sé gott að vera, og hér fái menn vel borgað fyrir erfiðl og stranga vinnu.c Umdaginnogvegiim. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Togararnir. Beigaum kom á iaugardaginn af fiskveiðum i is með góðan afla og tór með hann S k e m t i k v ö 1 d Gunnþ. Haiidórsdóttur, Relnh. Ric’aters og Fr. Guðjónssonar verður endurteklð í BáPunnl 1 kvöld. Húsið opnað kl. 8. Byrjað kl. 81/*. Aðgöogumiðar seidir í Bárunni frá kl. 3 i dag. Jölaðsin er byrjnð og jdlaverðið! Kaffi brent og malaö 2,90 x/2 kg. Strausykur 0,45 J/2 kg. Melís 0,66-Toppasykur 0 65 ----- Kandís 0,65-Hveitinr. 1. 0 35 *---- Hveitl nr. 2 0,30 ----Hrísgrjón 0,35-------- Haframjöl 0,35---Sveskjur 0,70------ Steinolía 40 aura líter Rúsínur 1,00-------- Isl. smjör. Hangikjöt. Krydd. Hreinlætisvörur. Tóbaksvörur í 6 Verzien Theddörs N. Sigergeirssonar, Simi 901. Simi 951. til Engiands. Leifur heppni kom i gærmorgun af fiskveiðum i salt (með 140 tn. Ufrar). Islenzk þjöðfræðl heitir ný bók eftir Vilhj. Þ. Gislason, sér- prentun úr >Lögréttu<. Er það fyrsti hluti Bafnrits, sem kallað er >I«Ierzk menningarmálc, og fjallar þessi kafll aðallega um breytingar á fyrirkomulagi há- skólans. Mentamálablað er Ásgeir Ás- gelrsson i Laufási tekinn að gefa út, og eru komln tvö tölublöð af því. Kvennadeild Jafnaðarmanna- félagslns heidur fund annað kvöld (þriðjudag) kl. S1/^ i AI- þýðuhúsinu. Aríðandi mál á dag- skrá. Villemoes kom i nótt að vest- an og norðan með póst. Stúdentagarðnrlnn. Hátíða- höldum stúdenta tll ágóða fyrir stúdentagarðinn cr frestað vegna fráfalis Guðmundar Magnússonar tii næsta sunnudags að öðru þvi, að út kemur i dag nýtt blað, •r by jað verður að selja kl. 2, er Lúðrasveitin leikur á Austur- veill. Elðaskúlinn. Skýrsla um hann síðasta skólaár er nýkomin. Nem- Myndarammar og Speglar nýkomnir. K. Einarsson & Jjörnsson. Bankastrætl 11. Síml 915. Stransyknr kr. 0,44 Yj kg. Guðm. Jóhannesson, Baldurgötu 39. — Slmi 978. endur hafa verið 42 og kenslu- stundir á vikn 36, •□ náms- grelnir 14. Kostnaður vlð fæði og þjónustu hefir orðið kr. 2,50 á dag fyrir pllta og kr. 2,08 íyrir stúlkur. Þetta sbástnr. >Danski MoggU komst i gær að þeirri óvanalega gáíulegu niðurstöðu, að hann skildl ekki sjálfan sig. Bitstjóri og ábyrg&armaðnri HallbJOcn Halldórsson, Prontsm, Hallgrims Benediktísson*r Bergstaöastnstí 19? I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.