Alþýðublaðið - 04.12.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.12.1924, Blaðsíða 2
2 InDflotningshöttm. Spásaga Alþýðublaðslns um það, að icnflutnlngshöttln mycdu verPa kák eltt og skrípateikur í höndum stjórnarinnar, er nú tram komin. Sk!p eítir sk'p hafa flutt til iár dslns silkl, skrautgi’pi, dýran vefnað, skinnvorur og alls konar glys og skart fyrlr tugi og hucdruð þúsucda króna. Þessu hefir verið litt á lotti haldið af þeim, sem b< zt var um þetta kunnugt, stjórnarvöidunum, ©n ýmsar sögur og sagnir hata genglð meðal almennings um Innflutning og bannvöru með eða án leyfis, og rannsóknin á farminum úr »Í8lacdinu<#EÍðast, htfir tekið af öil tvímæll í þessa efni. Hún hefir flett ofan at undanþágu-veitingum stjórnar- innar. En hún hefír gert meira. Hún hefir jafnfrsmt ijóslega sýnt, hve afarauðveit er að lauma inn bannvöru og komast hjá verðtolli, ef ekki er gerð full- kominn rannsókn á törmum skipanna. Svo mun til ætiast, að verð- tollurinn, sveinsstykki fjármáia- ráðherrans, verði rikissjóði drjúg- ur tekjuaukl. Er það f góðu samræmi við aðra fjármálaspeki fjármálaráðherrans að láta lands- menn grelða til útlacda fyrir óþarfa flmm peninga til að fá e’nn i rikissjóðinn. En verðl ekki hert á tollgæzlu og eftlriiti með InnflutnÍDgl frá þvf, sem verið hefir, er hætt við, að minna vcrði úr tekjuaukanum en tii er ætlast, að útlendir kaupmenn fái s'na fimm penlnga án þess, að riklssjóður fál nema einn. Það hefir komið i Ijós, að farmskrér og vötureiknlngar ern oftlega svo ónákvæm eða vlll- andl, að erfitt eða jafnvel ómögu- legt hefir verið að sjá af þeim, hvort um verðtoilsvöru htfir verið að ræða eða eigl. Til að ganga úr skugga um það þarf þvi nákvæma rannsókn. Það hefir Ifka borið við, að skjölin virðast hafa verið bersýnllega fölsuð; það verður að teljast beln fölsun að skrifa: >svartir skór< og >Iegghlffar« f stsð: >gljáskór og sllkiskór*. Á sliku ALÞYÐÚBLAÐTÐ athæfi sem þessu verðuraðt ka hart þegar í byrjun og eins á því að flytja inn bannvöru, jafn- vel þótt >smémunir< kaliisfc. án leyfis eða upp a >værtmlegt< leyfi. En hvað gerir stjórnin? Hún veitir viðstöðulaust inrflatnings- ieyfi fyrir >smámununum< eftir á, ef upp kemst, og sjálfur fjár- málaráðherrann tekur það skýft fram út af skótatnaðarsendlng- unni, að eigi megi kaiiá slíkt >tiiraun tli tollsvlka<. Og eng- in merki sjást heldur til þess, að stjórnin telji það tiiraun til ólög- legs inDflutnings, sem það þó bersýnilega vlrðlst vera jafnframt. Gefur þetta giögga og góða vísbendirgu um það, að stjórnin ætlar sér að taka mjög mjúkum höndum á slikri >ónákvæmni< og >smámunum< framvegis. Vegna frámunaiega lélegrar löggæztu og ótlihlýðllrgrar vægð- ar og vorkuunsemi yfirvaidanna hefir komið hér upp talsverður flokkur ófyrlrieitinna bannlaga- brjóta, lannsala og brnggara, sem eru hreinasta landplága og þjóðarsmán, Ef stjórnin heldur uppteknum hætti í stað þess að taka hörð- um höndum á yfirtroðsinm lag- anna, ef eftirlitið verður jainié- legt og sama vægðin og vorkunn- semin sýnd hér eitir sem hlngað til, er enginn minstl vafí á þvf, að innan skamms verður kominn hér upp að mimta kosti jafn- fjölmennur og ófyririeitinn flokk- nr tolisvikara og im.flutnings haítabrjóta og bannlagabrjót- arnlr cú eru. Og ihaidsstjórnin islerzka á þá óskiftan heiðurinn af að hafa komið honnm upp og iéð honum iífsskiiyrði. En svo er annað. — Hverjir fá und^nþágurnar. Stjórnin, atvinnumálaráðherra, veitir undanþágurnar. Það segir slg sjálft, að þær fá ekki allir, sem vilja. Þrir, sem hafa eyru stjórnarinnar eða finna náð iyrir augum hennar, verða hlutskarp- astir. En hver sá kaupmaður, sem einn fær leyfi til að flytja inn bannvöru, fær með því fuli- komna einokun á þeirrl vöru- tegund, g«tur alveg ráðið verð- lsgi hannar, sjáhur skamtað sér gróðann. Eru innfiutniögshöítití notuð tanacMiaitaoactasietaaitaMKM Alþýðublaiðið kemur út ú hverjum virkum degi. Afgroiðsls við Ingólfsstræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. öt/j—101/* Srd. og 8—9 síðd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. 7er ð 1 ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. Bókabúðin er á Langavegl 46, sem skálkaskjól til þess að veita einstökum kaupmönnum einokun á vissum vörutegundum? Þannig spyr slmenningur. Er það sett, að ein verzlun hér hf-fi nýlega í elna iengið undan- þágu íyiir talsverðu á ennað þús. steriingspunda virði af alls koaar silki og dýrum vefnaðl? Er það satt, að önnur vetzlun hér hafi ein fengið ityfi til að flytja inn EÍifur- og plett-vörur? Er það sstt, að þriðja vetzl- uniu hér fái ein eð flytja Inn jóiatrésskraui? Er það satt, að fjórða vetzlun- in tál ein að flytja inn leikröog? Sögur ganga um bælnn, sögur um alveg ótrúiagar undanþágu- veitlngar, að minsta kosti ótrú- legar i eyrum þeirra, sem ekkert íá eð vita um það, sem gerist bak við íhaldstjöldln. Aimenningur t>pyr. Alþýðu- bliiðið visar spuroin^unum ttl réttra hiutaðeigenda. En skyldi nú svo fara, að þeim yrðt ógreitt um avör, er aimenningi bent á að athuga núna iyrir jólln hverjlr hata þessar vörur, hvað markir hverja tegund. og hveð þær kos a. M4 vera, að þá tál-t svör vlð spurningunu'r.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.