Ljóðormur - 01.05.1985, Blaðsíða 22

Ljóðormur - 01.05.1985, Blaðsíða 22
SVEINBJÖRN ÞORKELSSON Á BLEIKUM HESTI Hendi mín, liins liifandi manns, máttvana gegn dauða. Dauðanum. Hendi mín, liins dæmda dæmda, máttvana í dauða. Dauðamun. Þó lífið sé fleygt, ei er hendi mín vængur, þó lifið sé fleygt. 20

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.