Ljóðormur - 01.05.1985, Blaðsíða 32

Ljóðormur - 01.05.1985, Blaðsíða 32
JÓN PÁL ÓKUNNUGA MÓÐIR MlN 2. fæddur fóstur á hvítu laki viðkvæmt eiinsog nýfallin snjór fálmar eftir iðandi af lífi nýtt og ferskt eiitt sinn vorum við öll stundum leita liendur mínar naflaslrengsins / og finna lianti ekki móðir og hann sagði mér að hvöt þín tilað eiigna6t væri sprottimn / af örvæntingu handar skylda það vera satt? á hakinu með úitglennita fætur uppá gljáfægðum krók liörðum viðkomu fyrir máttlausan kálfa móður snerting við lak einsog væri það kvikt og holdið dautt en ekki tvöfalt líf þúngt og kvíðið fullnægt í kvöl óendanleg er fegurð þeirra að eignast skapa 30

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.