Ljóðormur - 01.05.1985, Blaðsíða 31

Ljóðormur - 01.05.1985, Blaðsíða 31
JÓN PÁL ÓKUNNUGA MÓÐIR MlN 1. emliversstaðar að úr myrkvuðum geimi kom . . . ósjálfbjiarga ljós l>iðjandi ko9s leitandi þrá faðmlag skjálfandi snerting tár sveittir gljáandi líkamar fundust á dintmuni stað livað er þuð sem glampar svo í augmuim að þau lýsa? losti lullnaegja stutt hlé frá þrúgandi hversdagsileika leiðindum skammvinn tilbreyting og gleði eða . .. ást ialin í kaldri hendi fórstu með mig djúpt, djúpt og skildir mig eftir á lieitum og rökuim stað ég hélt ég mundi aklrei geta fyrirgefið þér það 29

x

Ljóðormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.