Ljóðormur - 01.05.1985, Side 31

Ljóðormur - 01.05.1985, Side 31
JÓN PÁL ÓKUNNUGA MÓÐIR MlN 1. emliversstaðar að úr myrkvuðum geimi kom . . . ósjálfbjiarga ljós l>iðjandi ko9s leitandi þrá faðmlag skjálfandi snerting tár sveittir gljáandi líkamar fundust á dintmuni stað livað er þuð sem glampar svo í augmuim að þau lýsa? losti lullnaegja stutt hlé frá þrúgandi hversdagsileika leiðindum skammvinn tilbreyting og gleði eða . .. ást ialin í kaldri hendi fórstu með mig djúpt, djúpt og skildir mig eftir á lieitum og rökuim stað ég hélt ég mundi aklrei geta fyrirgefið þér það 29

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.