Víkurfréttir - 28.08.1980, Síða 2
2 Fimmtudagur 28. ágúst 1980
VÍKUR-fréttir
-------L
rCÉTTIC
Útgefandi: Vasaútgáfan
Ritstjóri og ábm.: Sigurjón Vikarsson, simi 2968
Blaðamenn: Steingrímur Lilliendahl, simi 3216
Elias Jóhannsson, simi 2931
Ritstj. og augl. Hringbraut 96, Keflavik, sími 1760
Setning og prentun: GRÁGÁS HF.. Keflavik
Frá Gagnfræðaskól-
anum í Keflavík
Kennarafundur verður haldinn á kennarastofu
skólans, þriðjudaginn 2. september kl. 14.
Nemendur komi í skólann sem hér segir:
9. bekkur föstudaginn 5. sept. kl. 10.
8. bekkur föstudaginn 5. sept. kl. 14.
7. bekkur mánudaginn 8. sept. kl. 10.
6. bekkur mánudaginn 8. sept. kl. 14.
Skólastjóri
Fornbókaverslun
Suðurnesja auglýsir:
Erum flutt að Hafnargötu 16.
Kaupum, skiptum og seljum bækur, ritsöfn og
tímarit. Úrval góðra bóka fyrirliggjandi.
Einnig fjölbreytt úrval leikfanga og gjafavöru.
Reynið viðskiptin.
Fornbókaverslun Suðurnesja
Hafnargötu 16 - Keflavík - Sími 2553
Loftpressa
Tek að mér
múrbrot,
fleygun
og borun fyrir
sprengingar.
Geri föst
verðtilboð.
Sigurjón Matthíasson
Brekkustíg 31c - Y-Njarðvík
Auglýsingasíminn er 1760
Ömyndir úr ýmsum áttum
( síöustu viku vildi þaö óhapp til aö bil sem ók eftir Hringbrautinni í
Keflavík, var ekið á moldarhauginn sem sést viö lögreglubílinn á
myndinni, með þeim afleiöingum að hann valt.
Eins og menn geta séð i opnu blaösins er nýbúiö að veita hús- og
garöeigendum i Keflavík og Njarðvík viöurkenningu fyrir snyrtileg hús
og garöa. Þá vilja margir aö einnig veröi tekinn upp sá siður aö
verölauna þá sem hvað mest vanrækja aö hiröa hluti sinaog hafa m.a.
bent á þetta mosavaxna hús við Vallargötu sem sigurstranglegan
aðila.
Sóöaleg vinnubrögð voru viðhöfð i Eyjabyggðinni nýlega, er starfs-
menn Keflavikurbæjar voru fengnirtil aö losastíflu úr holræsi hússvið
Heimavelli. Mokuðu þeir skítnum upp úr brunnunum tveim, sem sjást
til hægri á myndinni, og á gangbrautina á milli húsanna og skildu
óþverrann svo eftir er þeir fóru, börnunum í nágrenninu til ánægju.
Þessi vinnubrögð eru ekki til fyrirmyndar og viðkomandi aðilum bent
á að hafa i framtíðinni með sér ílát til þessara verka.
Þessi bilhræ eru það fyrsta sem menn reka augun í þegar þeir aka inn i
Keriavikurbæ Hver leyfir þetta?