Víkurfréttir - 28.08.1980, Qupperneq 3

Víkurfréttir - 28.08.1980, Qupperneq 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 28. ágúst 1980 3 Golfvöllurinn í Leiru: Miklar nýframkvæmdir i sumar Rætt við Hörð Guðmundsson, formann G.S. ( sumar hafa staöið yfir miklar framkvæmdir á golfvellinum í Leiru, en þar er nú unnið að stækkun vallarins. Við lögðum leið okkar út í Leiru og hittum þar fyrir Hörð Guömundsson, form. Golfklúbbs Suöurnesja, og ræddum við hann um fram- kvæmdirnar. Hvafi er þetta stórt svæöi sem þlö eruö aö rækta núna, Höröur? viðraði einnig vel þegar við sáð- um, en síðan kom nokkuð lang- ur þurrka- og hitakafli og ekki var laust viö aö ugg setti að manni, en síðan kom góð rigning á þetta og nú sér maöur mun á þessu daglega. Ég held að þessarfram- kvæmdir ætli aö takast vel hjá okkur. Hvenær veröa þessar nýju brautir teknar i notkun? kvæmdir. Ég gæti trúað þvi aö næsti áfangi hjá okkur verði bygging á nýju klúbbhúsi. Ég tel að við séum búnir að fá vilyrði um fyrirgreiðslu úr íþrótta- og fé lagsheimilasjóði, og við munum fara að vinna af fullum krafti i að undirbúa þetta mál. Nú viröist sem miklll áhugi sé hér fyrir golfi, er mikil aukning hjá ykkur? - Já, það má segja að golfið eigi miklum vinsældum að fagna þessa stundina og hér hjá okkur er stöðug aukning á nýjum félög- um. [ sumar hafa um 60 nýir fé- lagar látið skrá sig og er þetta mesta auknmg frá því að klúbb- urinn var stófnaður. Ég vil skora á þá sem áhuga hafa, að koma hingað og kynna sér það sem hér fer fram. Nokkuö aö lokum, Höröur? - Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka þeim aðilum sem lagt hafa okkur lið í uppbyggingu vallarins, þeirra ómetanlegu aö- stoð. - Þaðer u.þ.b. 5 hektarar, og á þessu svæði verða fimm brautir ásamt öllu tilheyrandi. Þetta land - Þaðervelhugsanlegtaðþað verði farið að nota þær eftir tvö ár. Það hentar ekki að bæta þeim Keflavík 2ja og 3ja herbergja íbúðir í smíðum. Liggja vel við sól, og baðgluggar á flestum þeirra. Semjum án milliliða, ýmsir möguleikar. AlexanderJóhannesson Frystihúsafólk Atvinna í boði var mjög erfitt til ræktunar, aðal- lega vegna þess aö á þessu svæði var mikið af stórgrýti og einnig mikið um stórar klappir. Þetta er allt búið að hylja og nú blasa við manni hólar og hæðir og þessi nýrækt mun án efa verða skemmtilegasti hluti vallarins þegar hún veröur tekin i notkun, þar sem landslagiö er mjög fjölbreytt. Hvenær hófuö þlö þessar framkvæmdir? - Þær hófust 30. maí, en þá fengum við hingað stórvirkar vinnuvélar sem sléttuðu úr svæðinu. Þessi tæki fengum við lánuð hingaö endurgjaldslaust, en við greiddum tækjastjórum laun, og ég held aö ég fari ekki með neinar ýkjur þó ég segi að lániö á þessum tækjum sé ein- hver stærsta gjöf sem klúbbnum hefur veriö færð, frá stofnun hans. Þegar búið var að slétta landið var hafist handa við grjót- hreinsun og þar nutum við góð- vilja Keflavíkurbæjar, því hann lánaöi okkur fjóra krakka úr unglingavinnunni og voru þeir i sex vikur að vinna þetta verk. Að grjóthreinsun lokinni var sáö í fyrsta áfanga þann 29. júní sl. og síöan var svæöið þjappað. Hvernlg vlöraöl á ykkur meöan á þessum framkvæmdum stóö? - Ámeðanájarðvinnunnistóð rigndi aöeins í hálfan dag og óhætt er aö segja að veöurguð- irnir hafi verið okkur hliðhollir við þessar framkvæmdir. Það beint við, en einhverjar þeirra veröa notaðar á meðan við lag- færum aðrar brautir. Nú vantar aöeins endasprett- inn tll aö vlö fáum hér 18 holu völl. Hvenær veröur farlö i þaö? - Við verðum eflaust smá tíma aö jafna okkur eftir þessar fram- Viljum ráða nú þegar vant fiskvinnslufólk. Mikil vinna. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur frystihússtjóri í síma 96-61710 og 96-61920. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey SÓLBAÐSTOFAN SÓLEY Heiöarbraut 2 - Keflavík - Sími 2764 BEL-O-SOL LAMPINN hefur veitt psoriasis- og vöðvabólgusjúkl- ingum aukna vellíðan Þú verður brún(n) á 6-12 dögum í BEL-O-SOL. Lausir dag- og kvöldtímar. Opið kl. 10-22. Haldið við sumar- litnum.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.