Víkurfréttir - 28.08.1980, Side 4
4 Fimmtudagur 28. ágúst 1980
VÍKUR-fréttir
Firmakeppni MÁNA
Firmakeppni Hestamannafé-
lagsins Mána fór fram á Mána-
grund 7. júní sl. Helstu úrslit urðu
þessi:
B-flokkur:
1. Vindheimablakkur. Knapi og
eigandi Hákon Kristinsson.
Hlaut Sörlabikarinn. Keppti fyrir
Fiskanes hf., Grindavík.
2. Haki. Knapi og eigandi Maja
Loebell. Keppti fyrir Stapafell hf.
3. Brúnn. Knapi og eigandi Arn-
oddur Tyrfingsson. Keppti fyrir
Von hf., Garði.
Leikfimi-
kennsla í
Fjölbraut
( haust verður tekin upp
kennsla í leikfimi við Fjölbrauta-
skólann í fyrsta skipti, og íþrótta-
fræðslan verður felld inn í
stundaskrá nemenda. Miöaö er
við tvær kennslustundir á viku
hjá hverjum nemanda. Formleg-
ur samningur um nýtingu nýja
íþróttahússins hefur að vísu ekki
veriö gerður enn við bæjaryfir-
völd, en búið er að ráða Guöna
Kjartansson sem íþróttakennara
pilta og önnu Laugu Björns-
dóttur fyrir stúlkur, og fimleika-
kennsluna á að skipuleggja í
samráöi viö þau.
Reikningar
fjölbrauta-
skólans
Rekstrar- og efnahagsreikn-
ingur Fjölbrautaskólans sýnir að
reksturskostnaður var alls kr.
329.712.890, þar af eru laun og
launatengd gjöld vegna kennslu
- greidd úr ríkissjóði - krónur
243.186.627. önnur gjöld sem
koma í hlut ríkissjóðs að hálfu en
aö hálfu greiöast af sveitarfélög-
unum á Suðurnesjum, námu kr.
86.526.263. Endurskoöuð áætl-
un um þennan lið fyrir árið 1979
var kr. 86.821.000.
Efnahagsreikningur fyrir ný-
byggingu og stofnkostnað á ár-
inu nam kr. 40.140.965. Ríkis-
sjóður greiðir 60% þess kostnaö-
ar en sveitarfélögin 40%.
Reikningarnir voru samþykkt-
ir, en sjálfsagt var taliö aö þeir
yrðu endurskoöaöir af fulltrúum
SSS.
Þá hefur verið lögð fram áætl-
un um „önnur rekstrargjöld"
fyrir áriö 1981. Áætlunin er að
upphæð kr. 214.100.000. Áætlun
fyrir árið 1980 var 125.304.000 kr.
Hækkun er þvi kr. 88.796.000. Af
þessari hækkun er nýr liöur,
húsaleiga vegna leikfimikennslu,
kr. 22.000.000, og áætlaöur fjár-
magnskostnaður vegna hugsan-
legra húsakaupa er 10.000.000
(vextir). Raunveruleg hækkun
milli áranna 1980 og 1981 er því
innan viö 50%. Áætlunin var
samþykkt
A-flokkur:
1. Sóti. Knapi og eigandi Einar
Þorsteinsson. Hlaut Kaupfélags-
bikarinn. Keppti fyrir Trébæ sf.,
Keflavik.
2. Sólfaxi. Knapi og eigandi
Ingvar Hallgrimsson. Keppti fyrir
Fiskverkun Guðbergs Ingólfs-
sonar, Garði.
3. Skildingur. Knapi og eig-
andi Vilberg Skúlason. Keppti
fyrir Sérkeyf isbif reiðir Kefla-
víkur.
Unglingar 12 ára og yngrl:
1. Nasi. Knapi og eigandi
Gunnlaugur Sævarsson, Grinda-
vík. Keppti fyrir Þorbjörn hf.,
Grindavík.
2. Vinur. Knapi og eigandi Sig-
urður Kolbeinsson. Keppti fyrir
Hólmstein hf., Garði.
3. Þokki. Knapi og eigandi
Guðmundur Snorri Ólafsson.
Keppti fyrir Vélsmiðju Njarö-
víkur.
Ungllngar 13 - 15 ára:
1. Kópur. Knapi og eigandi
Sigurlaug Anna Auðunsdóttir.
Keppti fyrir Axel Pálsson hf.,
Keflavík.
2. Jarpur. Knapi og eigandi
Brynjar Hólm Sigurðsson.
Keppti fyrir Dropann, Keflavík.
3. Lýsa. Knapi og eigandi Þóra
Loftsdóttir. Keppti fyrir Hús &
Innréttingar, Sandgerði.
Kvennaflokkur:
1. Þekkur. Knapi og eigandi
Guðrún Vilhjálmsdóttir. Keppti
fyrir Rafbæ sf., Keflavik.
2. Þrymur Knapi og eigandi
Guðbjörg Þorvaldsdóttir. Keppti
fyrir Mjólkurfélag Reykjavíkur.
3. Röðull. Knapi og eigandi
Ragnhildur Guðjónsdóttir.
Keppti fyrir Vélsmiðju Grinda-
vikur.
Tamnlngaflokkur:
1. Fjölnir, Braga Sigtryggs-
sonar. Keppti fyrir Hafrenning
hf., Grindavík.
2. Rosi, Guðmundar Hinriks-
sonar. Keppti fyrir Hraðfrystihús
Ól. Lárussonar.
3. Sunna, Björns Blöndal.
Keppti fyrir Fiskverkun Karls
Njálssonar, Garði.
GIGTARFÉLAG SUÐURNESJA
starfrækir sólbekk (supersun) að
Hátúni 20. Upplýsingar og tíma-
pantanir i síma 1228 frá kl. 6-8 á
kvöldin.
Grunnskóli
Njarðvíkur
Kennarafundur verður mánudaginn 1. september
kl. 10.
Nýir nemendur komi til innritunar í skólann sama
dag kl. 13.30-15.
Nemendur 4., 5., 6., 7., 8. og 9. bekkjar komi í skól-
ann miðvikudaginn 3. september kl. 10 árdegis.
Nemendur 1., 2. og 3. bekkjar komi sama dag kl. 13.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá í öllum
bekkjum fimmtudaginn 4. september.
Skólastjóri
Hringbraut 99
SÍMI 1530
230 KEFLAVÍK
Grænmetisúrval,
ódýrt, hollt, gott
Erum komnir aftur
með hvalkjötið góða.
Reyktur silungur
og lax
Byrjum aftur í vikunni
með nýja ýsu
og ýsuflok.
Nýlega var haldin i Keflavík vélhjóla- og ökuleikniskeppni á vegum
Bindindisfélags ökumanna og dagblaðsins Vísis. Úrslit i vélhjóla-
keppninni urðu þau, að í fyrsta sæti varð Siguröur Witt með 144 refsi-
stig, annar varð Elentinus Sverrisson með 146 refsistig og þriðji varö
Kjartan Steinarsson með 257 refsistig. I ökuleikniskeppninni sigraði
Björn Finnbogason með 166 refsistig, annar varö Óskar Halldórsson
með 208 refsistig og þriðji Sveinbjörn Sveinbjörnsson með 211
refsistig. Þátttakendur voru 5 í vélhjólakeppninni og 11 í ökuleiknis-
keppninni. Sparisjóðurinn í Keflavik gaf verölaunin í keppnina.
Myndin er af sigurvegurunum i ökuleikninni, Birni (t.h.) og Öskari.