Víkurfréttir - 28.08.1980, Síða 8
8 Fimmtudagur 28. ágúst 1980
VÍKUR-fréttir
Vélstjórnar- og hársnyrtibraut ekki
starfandi i Fjölbraut í vetur
Vélstjómarbraut verður ekki
starfandi við Fjölbrautaskólann í
vetur sökum þátttökuleysis. Að-
eins 4 hafa tilkynnt síg í þessa
braut, en útilokaö er aö reka
brautina meö 4 nemendum.
„Ég tel þetta mjög miður far-
ið," sagði Jón Böðvarsson skóla-
meistari, „þarsem sjávarútvegur
teist aöal atvinnugrein á Suöur-
nesjum. Þó má segja að þetta
hafi komið á skásta tíma, bæði
vegna þess að veriö er nú að end-
urskoöa vélstjórnarnámið i heild
og má telja nokkuð víst aö gert
verði að skyldu aö þeirsem fara í
vélstjórnarnám hafi lokið verk-
námsbraut málmiðna áður,
þannig aö þetta veröur ekki ónýtt
fyrir þessa fjóra, og einnig það,
að Óskar Jónsson lætur nú af
starfi vegna aldurs og Steinþór
Einarsson óskaði ekki eftir end-
urráöningu, þannig aö þaö missa
engir kennar atvinnu sína af
þessum sökum. En ég tel að við
verðum aö taka á okkur rögg í
þessum efnum, því að vélstjórn-
Eðlisfræði-
stofa og utan-
hússmálning
Veriö er nú að smíða innrétt-
ingar ( eðlisfræöistofu í Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja. Þau 4
ár sem skólinn hefur starfaö
hefur kennslan goldiö þess aö
arbrautin ætti með réttu að vera
ein aðal stoð skólans."
Þá verður einnig að leggja
niöur hársnyrtibrautina í vetur,
og eru þrjár ástæður fyrir því. (
fyrsta lagi litil aösókn, í ööru lagi
að nú eru nokkuö margir
ekki hefur verið nein aöstaða til
verklegrar kennslu, og að sögn
Jóns Böövarssonar skólameist-
ara, langt frá þvi vanzalaust hve
dregist hefur að koma þessum
hlutum í rétt horf. Skólinn verð-
ur settur 1. september og á þá
þessu verkefni aö vera lokiö.
Þá hefur aö undanförnu verið
unniö að því aö mála skólahúsiö
að utan og er því verki nú lokiö.
nemendur sem stundað hafa
þetta nám í fyrra og hitteðfyrra,
sem ekki hafa komist að í verk-
legri þjálfun, sem reynst hefur
erfiðara en áður. Þriðja ástæðan
er húsnæðisvandræði, en ekki
fæst lengur húsnæði fyrir
brautina í Gagnfræðaskólanum
og nýja verknámshúsiö við Iða-
velli er ekki enn í stakk búiö til
þess að taka við þessu námi.
Ibúð óskast
Lítil einstaklingsíbúð óskast
til leigu. Uppl. í síma 2827.
Atvinna óskast
Kona óskar eftir vinnu fyrir
hádegi frá 1. sept. Vön af-
greiðslustörfum. Fleira
kemur til greina. Uppl. í síma
2098 milli kl. 5-7.
HESTAMANNA FÉLAGIÐ MÁNI
þakkar eftirtöldum fyrirtækjum þátttöku þeirra í firmakeppni félagsins:
Kambur
Reiðhjólaverkstæði Margeirs
Grófin 7
Hagtrygging hf.
Verslunin Poseidon
Efnalaug Suöurnesja
Prentsmiðjan Grágás hf.
Verslunin Femina, Hafnarg. 56
Vörubilastöð Keflavikur
Fasteignasala Vilhj. Þórhallss.
Skartgripaversl. G. V. Hannah
Aðalstöðin hf.
Bókhaldsstofa Arna R. Árnas.
Umboösskrifst. Jóns Tómass.
Verslunarbankinn
Olíufél. Esso, Keflav.flugvelli
Glersalan, Norðurtúni 2
Bókabúð Keflavikur
Versl. Kostur, Hringbraut 99
Sparisjóðurinn í Keflavík
Víkurbær
Sjúkraþjálfunin, Túngötu 11
Hagtrygging
Axel Pálsson hf.
Kristinn Helgason, Vesturg. 13
Múrarafélagið, Hafnarg. 71
Bensínsalan Torg
Félagsheimilið Stapi
Verslunin Traffic
Samvinnutryggingar
(stros
Netaverkstæði Suðurnesja
Netanaust, simi 3275
Olíufélagiö Skeljungur
Bílasala Suðurnesja
Trésmíðaverkstæði Héðins
Fasteignasalan, Hafnarg. 27
Rafvík
Njarövíkurbær
Lögfr.skrifst. Garðars og Vilhj.
Keflavíkurbær
Sérleyfisbifreiöir Keflavíkur
Sundhöll Keflavíkur
Verslunin Leikhólmi
Verslunin Lindin
Verslunin Lisa
Vélsmiöja Ol. Olsen, Njarövik
Sónar sf.
Saltver
Samvinnubankinn
Apótekið
Verslunin Vogabær, Vogum
Valdimar hf„ Vogum
J & J bílasprautun
Trésm. Sveins og Þórhalls
Raftækjav. Ingólfs Bárðars.
Verslunin DUUS
Skipaafgreiðsla Suöurnesja
Röst hf.
Bólstrun Guðm. Halldórss.
Sjöstjarnan
Rafveita Njarðvíkur
Geisli
Kaupfélag Suöurnesja:
Keflavík
Grindavík
Njarðvík
Sandgeröi
Vatnsleysustrandarhreppur
Fiskiöjan sf.
Ragnarsbakari
Hafnahreppur
Kópa hf.
Ljósmyndastofa Suðurnesja
Ofnasmiðja Suðurnesja
Slökkvitækjaþj. Suöurnesja
Bílaverkstæði Kristófers
Bílaleigan Eyfjörö
ökuleiðir
Þristurinn, veitingar
Hitaveita Suöurnesja
Heimir hf.
Verslunin Nonni & Bubbi
Bílaverkst. Hilmars og Jóns
Jón Briem, lögfræðiskrifstofa
Rafbær sf.
Veisluþjónustan
Hraðfrystihús Keflavikur
Nesbú hf„ Vatnsl.strönd
Flutningar Hauks & Siguröar
Pípulagnir sf.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Fornbókaverslun Suðurnesja
Eignamiðlun Suðurnesja
Bílaverkstæði Steinars
Sveinn Ormsson, húsasm.m.
Skóbúð Keflavíkur
Skipasmiöastöðin Hörður
Sjóvá, umboð, Keflavik
Innrömmun Suðurnesja
Verslunin Fataval
Sigurbjörn Stefánss.. Nesjum
Hermann og Halldór
Innrömmun sf„ Njarðvík
Hannes og Jónas, verkstæði
H & H pipulagnir sf.
Hellugerðin
Gunnarsbakarí
Trésm. Þorvaldar Ólafssonar
Grindavikurbær
Bragakjör, Grindavík
Vélsmiöja Grindavíkur
Hafrenningur hf.
Steypustöð Grindavíkur
Samvinnuferðir/Landsýn
Fiskimjöl & Lýsi, Grindavík
Steinavör hf., Reykjavík
Hælsvík hf„ Grindavík
Pétur Á. Nikulásson, Rvík
Asíufélagið hf.
Rafn Pétursson hf„ Njarðvík
Vélsm. Sverre Stengrimsen
Skóvinnustofa Sigurbergs
Stapafell hf.
Verslunin Lyngholt
Réttingaverkstæöi Grétars
Brunabót, umb Kefl./Njaröv.
Bílavík
Vélsmiðjan Óöinn
Jón Ásmundsson, pipulagnir
Kraninn hf.
Brekkubúðin
Hjóbarðaverkst., Hafnarg. 89
Trébær sf.
Trésm. Einars Gunnarss.
Fitjanesti
Bílaleiga Suðurnesja
Sport-Portiö
Norðurvör hf.
Trésm. Þórarins Ólafssonar
Michelin-dekk, Hringbr. 65
Ferðamiðstöðin, umboð
Skipasmiðastöð Njarðvikur
Bifr.verkst. Gests Bjarnasonar
Valgeirsbakari, Njarðvík
Rás
Rekan hf.
Proppé-flutningar
Trésmíði hf., Njarðvík
Steypustööin hf., Njarðvík
Aðalsteinn Gislason, Sandg.
Bárðarbúð, Sandgeröi
Hús & Innréttingar, Sandg.
Friðrik Björnss., rafv., Sandg.
Fiskv. Jóns Erlingss., Sandg.
Aldan hf., Sandgerði
Miðnes hf., Sandgerði
Miðneshreppur
Útvegsbanki Islands
Rafveita Keflavíkur
Rafiðn
Fiskv. Rúnars og Siguröar
Félagsbíó hf.
Tréverk Viðars Jónssonar
Hraðfrystihús Ól. Lárussonar
Fiskv. Guðbergs Ing., Garði
- Antons og Guðlaugs, Garði
- Jóh. Jónssonar, Garði
- Björgvins Ingim., Garði
- Karls Njálssonar, Garði
(sstöðin hf„ Garði
Garðskagi hf„ Garði
Baldvin Njálsson, Garði
Ásgeir hf„ Garði
Raft.v.st. Sig. Ingim., Garði
Hólmsteinn, Garði
Von hf„ Garði
Gunnar Hámundarson, Garði
Gerðahreppur
Rafveita Gerðahrepps
Miðhús sf„ Garði
Stáliðn sf„ Garði
Lagmetisiðjan, Garði
Þorláksbúö, Garöi
Gauksstaðir hf„ Garði
Dropinn hf.
Einar Magnússon, tannl.
Keflavíkurverktakar
Vélsmiðja Njarövíkur
Plastgerð Suðurnesja
(slenskir Aðalverktakar
Hraðfrystihús Þórkötlustaða
Tryggingamiðstöðin hf.
Fiskbúðin, Grindavík
Hópsnes hf„ Grindavík
Þorbjörn hf„ Grindavik
Grindin sf„ Grindavík
Vélsm. Jóns og Kristins
Fiskanes hf„ Grindavík
Víkurnesti, Grindavik
Hörður og Helgi, rafverktakar
Esson, umboð Grindavík
Harpa GK
Félagsheimiliö Festi