Víkurfréttir - 28.08.1980, Side 9
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 28. ágúst 1980 9
Sævar Matthiasson og kona hans, i Fornbókaversluninni
Undir sama þaki:
Barnaskólinn
í Keflavík
1. Kennarafundur verður 2. september kl. 10.
2. Nemendur eru beðnir að mæta í skólanum við
Sólvallagötu eins og hér segir:
Fimmtudag 4. sept.
5. bekkur (11 ára) kl. 9.30.
4. bekkur (10 ára) kl. 11.00.
Föstudag 5. sept.
3. bekkur (9 ára) kl. 9.30.
2. bekkur (8 ára) kl. 11.00.
1. bekkur (7 ára) kl. 13.00.
Fornbókaverslun
Suðurnesja og Áman
3. Innritun 6 ára barna fer fram föstudaginn 5.
september kl. 10-12 og kl. 13-14 ískólanum við
Skólaveg.
Fornbókaverslun Suóurnesja
keypti í sumar húseign Verslun-
armannafélags Suöurnesja aö
Hafnargötu 16 í Keflavík, og
hefur hafiö starfsemi sína í nýja
húsnæöinu. Verslunin kaupir
skiptir og selur bækur, timarit og
ritsöfn, og þar er ávallt úrval
góðra bóka fyrirligjjandi. Einnig
er þar fjölbreytt úrval af leikföng-
um og gjafavöru.
Þá hefur eigandi Fornbóka-
verslunarinnar, Sævar Matthías-
son, keypt ölgerðarverslunina
Ámuna, og er hún einnig til húsa
LÖGREGLAN HEFUR ....
Framh. af 1. siöu
sem þessi umrædda Cortina
hentaöi ekki, og mætti þar sem
dæmi nefna sjúkraflutning þegar
sjúkrabifreiöin væri biluö.
Þá nefndu þeir sem samband
höföu viö blaöiö aö í þessari
rassíu hafi mæling yfirleitt veriö
gerð þar sem akstursskilyrði
væru góð, t.d. á Vesturgötu ofan-
veröri, Hringbraut við Slökkvi-
stöfcmn* og á Reykjanesbraut.
Tölvuvinnsla
Fjölbrauta-
skólans flyst
í Spari-
sjóðinn
Unnið hefur verið að því í
sumar aö flytja tölvuvinnslu Fjöl-
brautaskólans, bæöi stundar-
skrárgerö og námsferilsskrán-
ingu, frá reiknistofnun Háskól-
ans og yfir í Sparisjóöinn i Kefla-
vík.
Gert er ráð fyrir því að þetta
veröi framkvæmt i 2-3 áföngum,
og verði fyrsti áfanfi fram-
kvæmdur á þessu ári. Töluvert
mikið er aö flytja þetta yfir og
ekki hægt aö gera i einu stökki.
í nýja húsnæöinu. Þar er mikiö
og gott úrval efna til öl- og vin-
geröar og einnig ýmis tæki til
þess iðnaðar auk ýmissa bragö-
efna. Sævar er læröur þjónn og
getur því gefiö viðskiptavinum
sinum ýmsar upplýsingar og
ráöleggingar þessu viövíkjandi.
Sævar kvað mikið vera keypt af
þessum vörum, að vísu væri þaö
árstíðabundiö, og þá mest á
haustin.
Innréttingar í verslununum
annaðist Matthías Guömunds-
son, húsasmiöameistari.________
Þórir kvaö þetta algjörlega á
misskilningi byggt, þar sem
orsaka flestra umferöarslysa
mætti rekja til of mikils hraða og
því væri ekki hægt aö neita að á
þessum stööum heföu oft orðið
mjög alvarleg umferöarslys.
„Lögreglan hefur ekkert aö fela,
viö erum aöeins að reyna aö
halda ökuhraöanum niöri og ef
okkur tekst það, þá tekst okkur
einnig aö fækka slysum."
Þá spurðum viö Þóri hvort sá
mismunur sem væri á hámarks-
hraöa hér byöi ekki ýmsum
hættum heim. T.d. ef komiö er
utan úr Garöi er hámarkshraö-
inn 70 km, þegar til Keflavíkur
kemur er hann 35 km, í Njarðvík
45 km, og upp að Flugvallarhliöi
má aka á 70 km og innan Vallar
má aka á 50 km.
Um þetta atriði vildi Þórir ekki
tjá sig. „Viö setjum hvorki lög né
reglur, við sjáum aöeins um aö
þeim sé framfylgt," sagöi Þórir.
Þá spuröum við hvaö lögregl-
an heföi haft afskipti af mörgum
árekstrum og umferöarlagabrot-
um þaö sem af er þessu ári.
„Þær tölur sem viö höfum,"
sagöi Þórir, „eru ekki alveg nýj-
ar, en þær eru sem hér segir:
Árekstrar rúmlega 300, ölvun
við akstur rúmlega 100, ýmis um-
feröarlagabrot rúmlega 200, of
hraður akstur um 120 og láta
mun nærri aö um þriöjungur
þeirra hafi venö tekinn nú aö
undanförnu."
4. Skólaakstur mun verða fyrir alla bekki Barna-
skólans í vetur. Verður hann nánar auglýstur í
skólanum.
Skólastjóri
Iðnaðarhúsnæði
Lagerhúsnæði
Til sölu er húseignin að Bolafæti 11, Y-Njarðvík.
Húsið er tvær hæðir, 250 ferm að flatarmáli hvor
hæð. Á því eru tvær stórar innkeyrsluhurðir og
vörulyfta á milli hæða.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar.
Kíslenzkur markadur hf.
KgBfiMar Sími 2790
I sumar hafa verið starfræktir skólagaröar fyrir börn í keflavík eins og
undanfarin ár. Þátttaka hefur veriö mjög góö, því alls hafa 80 börn
starfað þar í sumar og skiptast þau í þrjá hópa, einn fyrir hádegi og
tveir eftir hádegi. Aö sögn forsvarsmanna bendir allt til þess aö
uppskeran verði góö i ár. Þá hefur nokkuö boriö á því eins og undan-
farin ár, aö unnin hafa veriö skemmdarverk i göröunum. Þaö eru því
eindregin tilmæli okkar til þeirra sem sjá grunsamlegar mannaferöir í
skólagöröunum, aö þeir láti lögregluna vita
Óskum eftir að ráða 2 konur til afgreiöslustarfa
strax. Upplýsingar á Skrifstofunni.
VÍKURBÆR - VÖRUMARKAÐUR