Víkurfréttir - 28.08.1980, Síða 10
10 Fimmtudagur 28. ágúst 1980
VÍKUR-fréttir
Mikið um að vera í Leirunni
að undanförnu
Ff-BIKARINN
SVEITAKEPPNI UNGLINGA
Sunnudaginn 17. ágúst sl. fór
Frá því um áramót hafa komiö
rúmlega 150 flutningaskip til
Landshafnar Keflavik-Njarðvik,
ýmist til losunar eða lestunar.
Ekki liggur enn Ijóst fyrir hvað
mikið af vörum þessi skip hafa
komið með eða sótt hingað, til
dagsins í dag, en fyrir liggur skrá
fyrir fyrri helming ársins, en
þann tíma voru vöruflutningar
um höfnina sem hér segir:
Uppskipun:
Olia ........... 51.428 lestir
Salt ........... 11.653 -
Tómar tunnur . 244 -
Járn .............. 243 -
fram ágolfvellinum í Leiru sveita-
keppni unglinga. Til leiks mættu
fjórar sveitir, í hverri sveit voru
Stálrör 175 -
Timbur 821 rúmm
Glerull 137 _
Ýmsar vörur .. 188 lestir
Útskipun: Frosinn fiskur (loðna meðtalin) 9.187 lestir
Saltfiskur 4.495 -
Mjöl 3.065 -
Saltsíld 1.546 -
Skreið og hausar 607 -
Lýsi 460 -
Söltuð hrogn . 483 -
Kjöt 103
epj.
fimm menn og það eru aðeins
þeir þrír sem besta skoriö hafa,
sem telja.
Úrslit urðu þau að sveit GS
sigraði, lék á 353 höggum, i öðru
sæti var A-sveit GR á 359 högg-
um, i þriðja sæti varð sveit GK á
403 höggum og í fjórða sæti var
B-sveit GR á 408 höggum.
Sigursveit GS var skipuð eftir-
töldum mönnum: Magnúsi Jóns-
syni, Páli Ketilssyni, Hilmari
Björgvinssyni, Gylfa Kristins-
syni og Gunnari Schram.
OPIN ÖLDUNGAKEPPNI
Sama dag fór einnig fram i
Leirunni opin öldungakeppni.
leiknar voru 18 holur með og án
forgjafar. Verðlaunin fyrir þessa
keppni voru gefin af nokkrum
loðnuskipstjórum sem eru í GS.
Alls mættu 33 öldungar til leiks í
þessa keppni og voru þeirfráhin-
um ýmsu klúbbum og sá sem
kom lengst að kom alla leiö frá
Ólafsfirði.
( keppninni án forgjafar sigr-
aði Eirikur Smith, sem er okkur
Suðurnesjamönnum af öðru
kunnari en golfleik, en hann lék á
82 höggum. fast á hæla honum
komu þeir Hólmgeir Guðmunds-
son og Ólafur Ág. Einarsson á83
höggum. Þeir léku bráðabana til
aö skera úr um hvor hlyti 2. og 3.
sætið, og sigraði Hólmgeir. (
keppninni meö forgjöf uröu
úrslit sem hér segir:
1. Jón Thorlacius 69 högg
2. Guðmundur Ófeigss. 70 högg
3. Gunnar Stefánsson 70 högg
KLÚBBAKEPPNI
GS-GR
19. ágúst sl. fór fram í Leirunni
klúbakeppni á milli GS og GR og
var þetta holukeppni. Alls mættu
66 kylfingar til leiks og lauk
þessari viðureign klúbbanna
með jafntefli.
Sigurvegararnir í öldungakeppninni ásamt Hafsteini Guðnasyni skip-
stjóra, en loönuskipstjórar gáfu verðlaunin til þessarar keppni.
150 flutningaskip til Lands
hafnar Keflavík-Njarðvík
Frá Innheimtu
Keflavíkurbæjar
1. sept. er annar gjalddagi útsvara eftir
álagningu. Vinsamlegast gerið skil og forð-
ist með því dráttarvexti.
Innheimtustjóri
Traktorsgrafa
og BRÖYD X2
Tek aö mér alla
almenna gröfuvinnu.
PÁLL EGGERTSSON
Lyngholti 8 - Keflavík
Sími3139
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Þjónustusíminn
er
3536.
Tökum aö okkur alhliða múrverk
svo sem flisalögn, járnavinnu,
steypuvinnu, viðgerðir, og auð-
vitað múrhúðun.
•
Tökum að okkur alhliða tré-
smíöavinnu, svo sem mótaupp-
slátt, klæðningu utanhúss, einn-
ig viðgerðir og endurbætur..
Smíðum einnig útihurðir og bil-
skúrshurðir og erum með alla
almenna verkstæðisvinnu.
•
Gerum föst tilboö. Einnig veitum
við góð greiöslukjör. Komið,
kannið málið og athugið mögu-
leikana. Verið velkomin. Skrif-
stofan er opin milli kl. 10-12 alla
virk daga nema föstudaga.
nfTriíte J.I. Simi 3966
Hafnargötu 71 - Keflavík
Hermann simi 1670
Halldór simi 3035
Margeir simi 2272