Alþýðublaðið - 13.12.1919, Blaðsíða 1
ublaðið
Gréfið ét al A1 þýð uilokknum.
1919
Laugardaginn 13. desember
40. tölubl.
Steitn ífittlflsfélaiaua
í Báruhi^sinu byrjar kl. 6 annað kvöld (sunnud. 14.
des.) og hefst með því, að
írk. G-unnþ. Halldórsdóttir
syng-ur g-amanvísur.
Er það að flestra dómi einhver hin bezta skemt-
un að heyra gamanvísur hjá frk. Gunnþórunni.
Að því loknu byrjar
TOMBÓLA,
með fleiri happadráttum, en menn hafa áðurþekt.
Af gjöfum sem enn er kunnugt um, má nefna tuimu
af molasykri (hátt á þriðja hundrað pund).
Hljóðfærasláttur alt kvöldið.
Inng. kostar 50 aura. Dráttur 50 aura.
NB. Aðeins fyrir félaga í verklýðsfélögunum.
Mavgar hendur
vinna létt verk.
Þeir eru til bæöi meðal verka-
manga og annara hér.í landi, sem
halda bví fram, að ástæðulaust
og jafnvel skaðlegt sé fyrir verka-
mannafélög, að ganga í samband
til boss að koma fram málum
sínum. Ýmsir, einkum andstæð-
ingar jafnaðarmanna hér, segja
að verkamannafélög eigi ekki að
skifta sér af stjórnmálum; það
skaði aðeins málsstað félaganna,
og sumir fara jafnvel svo langt
að segja, að félögin skaði hvert
annað, séu þau í samvinnu. 0g
þeir menn eru því miður til með-
al verkamanna sjálfra, sem trúa
þessu og taka þetta og annað því-
líkt sem góða og gilda vöru.
Það er í sjálfu sér eðlilegt, að
andstæðingar alþýðuhreyflngarinn-
ar hér, reyni að stemma stigu
jyrir útbreiðslu hennar, en hitt er
einkennilegt, að þeír skuli nota
nákvæmlega sömu aðferðina og
andstæðingar útlendra alþýðuhreyf-
inga notuðu fyrstu árin eftir að
verkiýðsfélög fóru að sameinast
um áhugamál fjöldans og taka
þátt í stjórnmálum. En allstaðar
þar, sem alþýðuhreyfingin er bú-
in að festa rætur, eru andstæð-
ingarnir hætt.ir að halda fram
þeirri fjarstæðu, að sameinuð geti
verklýðsfélögin komið minnu í
framkvæmd, en hvert í sínu lagi.
Reynzlan hefir sýnt það og
sannað, að sama regla gildir um
verkalýðinn sem einstakiinginn, að
þar sem eitt og eitt félag er að
bauka út af fyrir sig, fær það
litlu eða engu áorkað, en þar sem
félög allra daglaunamanna og verk-
lýðs yfirleitt hafa gengið í sam-
band, hefir þeiia tekíst að koma
fjölda xriörgum áhugan álum sín-
hm í framkvænd. Enda þekldst
orðiii ekkurt land, ear sem á
a»nað borð ro'rkur fé'agsskapur
Verka]ýð3 er tii, að e.;ki sé þar
allsherjarsamband verkalýðs, sem
vinnur að áhugamálum allra fé-
laganna og það á stjórnmálasviði
engu síður en á öðru sviði. ísland
eitt er undantekning, að minsta
kosti frá öllum löndum Norður-
álfu. Hér er að vísu vísir til
samskonar samtaka þar sem er
Alþýðusambandið, en hann er lítt
þroskaður, það er að segja, ýms
verkiýðsfélög eru ekki komin lengra
en það á sviði nútímamenningar,
að þau eru 50—60 árum á eftir
tímanum, og finst ekki ómaksins
vert að ganga í Alþýðusambandið.
Finst þau ekki eiga þar heima.
En vonandi lagast þotta, þegar
stundir líða. En það er ekki nóg.
Porgöngumenn allra verklýðsfélaga
(þar með, múrarar, tréamiðir, járn-
smiðir, bakarar o. s. fiv.) ættu að
kynna sér vel og vandlega fyrir-
komulag samskonar félaga, þar
sem þau eru iengst komin og þá
er enginn vafi á því, að þeir myndu
hiklaust starfa að því, að félag
þeirra gengi í Alþýðusambandið.
Að eitt félag skaði annað, séu
þau í sambandi, er svo mikill
barnaskapur, að furða er, að
nokkrum manni, sem lýtur al-
þýðuhreyfinguna réttu auga, skuli
glepjast svo sýn, að hann sjái
ekki, að slikar kenningar eru
beinlínis settar þeim málsstað til
höfuðs, er hann ber fyrir brjósti
og vill alt til vinna að beri sigur
úr býtum.
Að það skaði málsstað félag-
anna, skifti þau sér af stjórnmál-
um, er önnur lokleysan frá, sem
andstæðingarnir setja þeirn til
höfuðs. Og hver einasti maður,
sem vill vel alþýðu íslands, sér