Alþýðublaðið - 13.12.1919, Blaðsíða 2
2
alÞýðublaðið
Laugaveg 43 B.
Jóla- og nýjárskort sfcórfc og
fjölbreytt úrval. Einnig afmælis-
og fleiri tækifæriskort. Heilla-
ös'ka'bréf og bréfspjöld af
hinu nýja skjaldarmerki íslands.
Von á nýjum tegundum mnan
skamms.
Friöfinnur Guöjónsson.
pa8 fljótt, er hann athugar málið
gaumgæfilega, og lætur ekki á sig
fá andmæli andstæðinganna, að
verklýðsfélögin koma engum end-
urbóium i framkvæmd, nema ef
vera skyldi kaupkröfum, sem að
engu leyti eru aðalatriði alþýðu-
hreyfingarinnar, nema þau taki
þátt í stjórnmálum sem sam-
einuð keild.
Hugsum okkur mann, sem vill
komast leiðar sinnar, en alt í einu
verður á vegi hans hyldýpis gjá,
sem hann sér enga leið að kom-
ast yfir hjálparlaust, því út á
miðja brúna hafa mótstöðumenn
hans sett stærðarbjarg, sem hann
hvorki kemst yfir eða getur velt
út af brúnni. Ilann sezt ráðþrota
á stein skamt frá brúnni og horfir
í gaupnir sér. Annar maður kem-
ur sömu leiö. Hann gefcur heldur
ekki unnið bug á hindruninni, en
af því, að hann þykist of góður
til þess, að biðja hinn að hjálpa
sér, sezt hann niður skamt frá og
starir á bjargið. Þriðji maður
kemur sama veg. Ilann sér strax
að hægðarleikur er fyrir þrjá
menn að velta steininum. Hann
víkur sér að þeim tveimur sem
fyrir eru, en þeir daufheyrðust við
bendingum hans; vegna þess, að
mjúkmáll andstæðingur þeirra,
sem þykist viija fara sömu leið,
kemur þar að og segir að ómögu-
legt sé að komast yfir gjána, jafn-
vel þó steininum sé velfc af brúnni,
brúin sé svo fúin.
Þetta dæmi sýnir Ijósiega hve
hættuleg stefna þeirra manná er,
sem enga samvinnu vilja meðal
verklýðsfélaganna, og þeir ættu
að skoða sig tvisvar um áður en
þeir trúa sögusögn andstæðing-
anna um það, að auðveldara sé
fyrir einstaklinginn (þ. e. einstakt
félag) að velta steininum og koma
fram umbóturn, heldur en alla
einstaklinga (félög) sameinaða undir
elna allsherjar öíluga stjórn sem,
hefði allar framkvæmdir á hendi
eftir samþyktum félaganna. Og
eina leiðin verður hér í landi,
eins og allstaðar annarsstaðar hér
i heimi, stjórnmálaleiðin, það er
að öll verkiýðsfélög sameinist og
taki þátt í stjórn og meðferð lands-
og sveitamála.
Yerkamenn! athugið það vel,
að engum umbótum er hægt að
koma í framkvæmd nema með
aðstoð löggjafarinnar.
Símskeyti.
Khöfn 10. des.
Frá París
er símað að franska þingið|hafi
fagnað nýju þingmönnunum frá
Elsass-Lothringen, en þó einkum
Clemeneeau fyrir hönd stjórnarinna.
Bretar og Bolsivíkar.
Frá London er símað, að stjórn-
in þar kvarti undan því hve seint
gangi samningarnir í Kaupmanna-
höfn milli fulltrúa Bolsivíka og
Breta og hve ósanngjarnar séu
kröfur; Litvinofis.
Friðarverðlaun Nóbels
verða engin veitt fyrir árið 1919.
Khöfn 11. des.
Floti Ameríbuniaima.
Frá Washington ,er símað, að
floti Bandaríkjamanna verði jafn-
stór stærsta flota heimsins árið
1925.
Flogið frá Eugland til Ástralíu.
Flugmaðurinn Brossesyth(?) sem
lagði af stað frá Englandi í flugvél
12. nóv. hefir komið til Ástralíu
10. þ. mán.
Kolavandræði Ameríku.
Frá New-York er símað að
notkun eldiviðar og ljósmatar lrafi
verið takmörkuð með mjög ströng-
um ákvæðum.
Friðartiiboð Bolsivíka.
Litvinoff hefir komið fram með
friðartilboð Bolsivíka; um efni
þess er mönnum ókunnugt.
Eina tunnu af molasykri
(hátt á þriðja hundrað ensk pund)
hefir ein stórverzlun bæjarins gefið
á tombólu verkalýðsfélaganna sem
haldin verður í sambandi við
skemtunina í Báruhúsinu annað
kvöld. — Molasykurlaust má nú
heita hér í bænum, svo að tunn-
unni má jafna við miljónina í
danska lotteríinu.
Feim happ sem hlýtur.
V.
Það er alment álitið að íslenzka
þjóðin hafi úrkynjast síðan á
landnámsöld. Hve miki) brögð eru
að því veit eg ekki. Svo er að sjá
af sögunum sem þá hafi verið
uppi mikill fjöldi manna hraustari
og heilbrigðari á sál og líkama
en nú er títt. Hinir munu þó hafa
verið fleiri, sem ekki voru meira
atgervi búnir en alþýða manna nú.
Sennilegt er þó að allmikil úr-
kynjun hafi átt sér stað, eins og
alment er álitið.
Það er ekki smáræði sem rætt
hefir verið og ritað á þessari öld
um það, hve afar nauðsynlegt
væri að bæta ur þessari úrkynj-
un. Skal eg láta nægja hór að
benda á ungmennafélögin sem hér
voru til fyjir nokkrum árum og
beittu sér mjög fyrir efling líkam-
legrar hreysti. „Hraust sál í hraust-
um líkama“ var orðtak þeirra, —•
vissuiega haidgott spakmæli.
Viðieítni ungmennafélaganna hné
mest í þá áft að efla íþróttir, —■
iðka leiki. Yar það allrar virðing-
ar verð viðleitni, og hefði getað
orðið ekki óveruiegur þáttur í við-
reisn og framþróun íslenzkrar
menningar, ef ekki hefði brostið
staðfasta forystu og þoigæði.
En allir vita hvernig komið er.
Af öllum þeim fjölbreyttu og þjóð-
legu íþróttum sem ungmennafé-
lögin fóru af stað með, og verða
áttu til míkillar eflingar íslenzkri
mennÍDgu, er nú nálega ekki ann»
að eí i • en brezkur balisteytingur
(eðt kirltspyrna, sem sumirkalla),
ógelslág íþrótt og einskis virði.
En jafnvel þó ungmennafólögin
hefou gefcað haldist á þeirri braut,