Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.02.1984, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 02.02.1984, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 2. febrúar 1984 VÍKUR-fréttir n m m Útgefandl: VÍKUR-fréttir hf. ■, Ritstjórar og ábyrg&armenn: ^ Emil Páll Jónsson, simi 2677 og Páll Ketilsson, sími 3707 1 Afgreiðsla, ritstjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæð 2 Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik Setning og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavlk ATVINNA Trésmiður eða laghentur maður óskast til starfa við nýja byggingavöruverslun í Keflavík, sem mun opna síðari hluta febr- úarmánaðar. Umsóknir sendist fyrir 8. febrúar n.k. til Víkur-frétta, merkt ,,Byggingaval“. - Fram- tíðarstarf. Smiðir óskast Óskum að ráða smiði vana úti- og inni- vinnu. Upplýsingar í síma 3687 og 3160. JÓN OG GUNNAR SF. Körfubolti: UMFN - ÍR 83:72 i-Pétur tekinn á taugum Ahorfendur áttu stóran þátt í sigrinum Það var kátt á áhorfenda- pöllunum í ,,ljónagryfjunni“ sl. föstudagskvöld þegar Njarðvíkingar og ÍR-ingar Keflavík tapaði stórt Keflvíkingar léku einnig í körfunni um helgina og heimsóttu þeir Valsmenn í Seljaskóla. Valsmenn sigr- uðu með miklum mun, 92:69, eftir að staðan í hálf- leik hafði verið 48:31 fyrir Val. Stigahæstur hjá ÍBK var Jón KR. og gerði hann 18 stig, en næstur honum kom Björn Víkingur með 12 stig. Staða (BK í úrvalsdeild er ekki glæsileg um þessar mundir og Ijóst er að þeir verða að taka sig á ef hrein- lega ekki á illa að fara. Ættu all flestir að vita hvar þar er átt við. - val. Fasteignaþjónusta Suðurnesja KEFLAVÍK - ÍBÚÐIR: Góö 2ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi ............... 3ja herb. íbúð við Brekkubraut ................... 3ja herb. íbúö við Mávabraut ..................... 4ra herb. íbúð við Faxabraut ..................... 110 m2 neðri hæö við Háteig, ásamt kjallara ...... 120 m2 íbúð við Smáratún meö 50m2 bílskúr ........ 140 m2 efri hæö við Vesturgötu ................... 4-5 herb. góð íbúð við Hringbraut, m/bílskúr ..... Stór hæð meö nýjum 60 m2 bílskúr viö Háaleiti .... KEFLAVÍK - RAÐHÚS: 96 m2 raöhús í góðu ástandi með bílskýli ......... 135 m2 raöhús við Mávabraut meö góðum bílskúr..... Endaraðhús viö Faxabraut með bílskúr, skipti möguleg 110 m2 raðhús við Heiöarbraut með bílskúr ....... Raöhús viö Greniteig meö bílskúr, í góðu ástandi . 900.000 1.150.000 970.000 900.000 1.550.000 1.550.000 1.250.000 1.550.000 2.200.000 1.550.000 1.950.000 1.900.000 1.950.000 2.150.000 110 m2 raðhús við Miðgarð meö bílskúr. Nánari uppl. að- eins veittar á skrifstofunni. KEFLAVÍK - EINBÝLI: 150 m2 einbýlishús (timburhús) meö bílskúr við Suðurvelli Einbýlishús meö 50 m2 bílskúr við Birkiteig, góð eign . 120 m2 gott einbýlishús með bílskúr við Hrauntún ...... Viölagasjóðshús við Bjarnarvelli ...................... Eldra einbýlishús i góðu ástandi viö Suðurgötu ........ 2.500.000 2.100.000 2.350.000 1.650.000 1.550.000 Einbýlishús við Heiðarbrún með bílskúr. Góð eign á góðum stað ............................ 2.800.000 NJARÐVÍK: 3ja herb. efri hæð við Þórustíg, sér inngangur .... 3ja herb. nýleg íbúö við Fífumóa .................. 3ja herb. íbúö við Hjallaveg ...................... GARÐUR OG SANDGERÐI: Grunnur undir einbýlishús viö Klappabraut ............ Eldra einbýlishús í góðu ástandi við Heiðarbraut...... Fokheld einbýlishús viö Klappabraut. Uppl. á skrifstofunni. Viðlagasjóöshús viö Bjarmaland ....................... Einbýlishús viö Austurgötu ásamt bílskúr.............. 140 m2 nýlegt einbýlishús viö Hólagötu með 60 m2 bílskúr . 1.050.000 1.100.000 1.000.000 350.000 1.650.000 1.500.000 1.950.000 3.000.000 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavfk - Simar 3441, 3722 mættust í úrvalsdeildinni. Hefur sjaldan verið eins mikið fjör og þá, enda bauð leikurinn upp á allt annað en deyfð og leiðindi. Njarð- víkingar sigruðu með 11 stiga mun, 83:72, eftir að hafa leitt í hálfleik 34:32. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og skiptust liðin á að hafa forystu, en (R-ingar komust mest 5 stigum yfir þegar um 3 mín. voru eftir. ( upphafi seinni hálfleiks kom snilldarkafli Njarðvík- inga strax á fyrstu þremur mín. og skoruðu þeir 10stig í röð, sem án efa var vendi- punktur leiksins. Mestum mun náðu þeir um miðjan hálfleikinn, 61:43. Þennan mun náöu (R-ingar að minnka niður í 7 stig, en sig- ur heimamanna var þó aldrei f hættu. í heild sinni var Njarð- víkurliðið mjög samstillt og varnarleikurinn frábær. Höfuðpaurarnir þrír, Valur, Sturla og Gunnar, léku áals oddi og aðrirskiluöu sínum hlutverkum vel af hendi. Stig UMFN: Valur 28, Gunnar 16, Sturla 15, Krist- inn 7, Júlíus 6, Árni 6 og (sak 5. Hjá (R var Pétur stiga- hæstur með 26 stig, en bræðurnir Gylfi og Hreinn gerðu samtals 35 stig, í mesta bróðerni. Áhorfendur, sem troð- fylltu húsið, tóku virkan þátt í leiknum og létu utanbæj- armennina aldeilis heyra það. Einkum varð sá stóri fyrir baröinu á áhorfendum og í þakkarskyni gaf hann þeim „puttann", í hita og þunga leiksins, enda reis fjöldinn upp og klappaði honum lof í lófa fyrir „íþróttamannslega“ fram- komu er hann þurfti að víkja af leikvelli með sína fimmtu villu. Dómarar voru Jón Otti og Gunnar Bragi og tókst sú dómgæsla vel. Hins vegar reyndi kollegi þeirra, Siggi Valur, sem þykir ákaf- ur stuðningsmaður ÍR, að yfirgnæfa stuðningshóp heimamanna, flautulaus, en varð lítt ágengt eins og vænta mátti og lét hann sig fljótt hverfa þegar hann sá hvað verða vildi. - val. Gunnar Þorvaróarson átti mjög góöan teik gegn iR-ingum. Sandgerðingar glopruðu unnum leik í jafntefli Lið Reynis úr Sandgerði lék við Fylki í íþróttahúsi Seljaskóla sl. föstudags- kvöld. Leiknum lauk með jafntefli, 21:21. Reynismenn voru yfir all- an leikinn, yfirleitt þetta 1-3 mörk, en mestur varð mun- Hilmar þjálfar landsliðið Hilmar Hafsteinsson hef- ur verið ráðinn landsliðs- þjálfari í körfuknattleik. Hilmar hefur þjálfað lið Njarðvíkur lengst af, en einnig lið Vals. Ráðningar- tími hans erfrá 15. janúartil 1. maí. Hilmar verður algerlega einvaldur um val liðsins og veröur hópur leikmanna valinn mjög fljótlega, en verkefni liðsins er aðeins eitt: Evrópukeppni lands- liða í C-riðli. - pket. urinn í byrjun, 6:1 fyrir Reyni. Staðan í hálfleik var 10:8. Þegar um það bil Vh mín. var eftir af leiktíman- um var staðan 21:19 og Reynismenn með boltann. Gerðu þeir sig seka um slæm mistök í lokin sem gerði það að verkum að Fylkismenn jöfnuðu leikinn og fögnuðu þeir mjög í leikslok. Jöfnunarmark þeirra var þó mjög vafa- samt. Bestu leikmenn Reynis voru þeir Kristinn, Snorri og Einar markvörð- ur, sem á hvern stórleikinn á fætur öðrum. Mörk Reynis: Daníel 6, Snorri 4, Kristinn og Ari 3 hvor, Guömundur2, Eiríkur og Viðar 1 hvor - val./pket. Ekki er vika án Víkur-frétta.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.