Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.03.1984, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 15.03.1984, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 15. mars 1984 7 [ DÖMU- og HERRA JAKKAFÖT j I Kreditkorta- AdkdAlildk* | þjónusta. |#0/dW0fl I 1.....................I fí& Oft er þörf, en nú er nauðsyn Okkur bráðvantar4-5 herb. íbúð í Keflavík, mjög fljótlega. Uppl. hjá Víkur-fréttum í síma 1717, eða hjá Kristjáni Inga í síma 3040. Í.B.K. Robbi i Bústoó fær hér tilsögn Þorvaldar i aó hitta hvitu kúiuna, sem hefur reynst mörgum manninum hin mesta þraut. Leiran býóur hér meö nýlióann velkominn. Vel sótt golf- kennsla hjá Þorvaldi ÞorvaldurÁsgeirsson, golf- kennari, byrjaði með golf- kennslu í (þróttahúsi Myllu- bakkaskóla sl. sunnudag. Fer kennslan fram næstu 4 sunnudaga frá kl. 14.30 - 18. Þátttakendur verða að taka 4 skipti í einu og er svo til full- bókað. Á þessu fyrsta námskeiði voru all margir byrjendur meðal þátttakenda, en einnig lengra komnir. Nauðsynlegt þykir fyrir byrjendur að fara i kennslu til að ná réttu tökun- um strax í byrjun á þessari skemmtilegu íþrótt. - pket. Grunnskóli Njarðvíkur gengst fyrir fjöltefli kl. 13 á laugardag í húsnæði skólans í Njarðvík. Auglýsing í Víkur-fréttum gefur góðan arð. Eldvarnaeftirlit Bruna- varna Suðurnesja gengst nú fyrir eldvarnakennslu meðal skólabarna í 10 ára bekkjum i Keflavík, Njarðvík, Vogum og Garði. Taka skólabörnin þátt i prófi þar sem þau eiga að segja frá hvernig ástand eld- varnasé á heimili þeirra. Eiga þau þá m.a. að taka fram hvort á heimilinu sé reyk- skynjari, slökkvitæki eðaein- hver sérstök eldhætta. Eldvarnaeftirlit BS fór í skólana fyrir jól og hélt þá námskeið fyrir börnin um eldvarnir í heimahúsum. Eiga þau síðan að skila prófinu og verða bestu úrlausnirnar verðlaunaðar. Um 200 nemendur taka þátt í þessari frumraun sem Jóhann Hjartarson með fjöltefli á laugardag Mun Jóhann Hjartarson, alþjóðlegur skákmeistari, tefla við þá sem vilja og eru allir velkomnir, en þátttöku- gjald er kr. 50 fyrir börn og kr. 100 fyrir fullorðna. Verða þátttakendur að hafa með sér töfl. - epj. ,,Eldvarnarnemar‘‘ i 4. bekk Þ, ásamt Gunnari Jónssyni kennara, og eldvarnaeftirlitsmönn- um, þeim Karli Taylor og Jóhannesi Sigurðssyni. BRUNAVARNIR SUÐURNESJA: Með eldvarnakennslu í 10 ára bekkjum eldvarnaeftirlit BS stendur fyrir og er haldin í fyrsta skipti hér á landi. Stefnt erað því að gera þetta að árviss- um atburði. - pket.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.