Víkurfréttir - 05.04.1984, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 5. apríl 1984
VÍKUR-fréttir
Tek að mér alhliða
gröfuvinnu
Vinn hvenær sem er. Útvega gróðurmold
og fyllingarefni. - Upplýsingar í síma 3646
og 2667.
Snyrtistofa Elsu
auglýsir:
Hefurðu prófað MILOPA
snyrtivörurnar?
Öll almenn snyrtiþjónusta.
Tímapantanir í síma 3912.
Snyrtistofa Elsu
Heiðarbakka 2
Nýkomnir herraspariskór
svartir, gráir og dökkbláir,
verð kr. 1295. -
Dömublússur - Bolir - Peysur
Úrval fermingargjafa, kort og
gjafapappír.
Opið öll kvöld og helgar.
'J!UQP
-sBne/jrns iqjBjbw Bo (luuiQæq uja e) jniopsjocjuieís
ysQ eputj ‘J!))QpsjeuJi!H jnpnyuun 9 :a 7 eneq jæci eunu
uiiecj jn qbuBo) jnfeq qbald)!9 qb )s,ia je ))je ue ‘(euej>i
qo)sqb qoui) ‘„>uej>i e jes b)/ái ‘je>i>iej>i jn/e Vbj/j/bjj/ jhiv"
efBuÁs Qe ojoa „Jnid“ nBun jessec) )joal) q/a umjjA /r/Y3
FERMINGARGJÖFIN
FÆST í HLJÓMVAL
VASADISKÓ
SJÓNAUKAR
á mjög góöu verði.
ALLT FYRIR
LJÓSMYNDARANN:
Ódýrar myndavélar
MAMIYA - YASHICA
Sjálfframkallandi myndavélar
POLAROID og KODAK.
Myndaalbúm og myndavélatöskur
PLÖTUR OG
KASSETTUR.
HLJÓMVAL
Hafnargötu 28 - Keflavik - Simi 3933
Hjá okkur færðu
filmuna framkall-
aða samdægurs.
Útvörp og kassettutæki
frá SANYO og fleirum.
Ránargata verði
aðeins fyrir
viðskiptavini
Pósts og síma
Stöðvarstjóri Pósts og
síma í Keflavík hefur lagt
fram erindi til umferðar-
nefndar, að Ránargata verði
lokuð fyrir öðrum en við-
skiptavinum Pósts og sima
auk starfsmannastofnunar-
innar.
Umferðarnefnd frestaði
málinu. - pket.
Yfir 1000 bilar
á söluskrá
Bilasala Brynleifs hefur
nú tekið í notkun nýjan inni-
sýningarsal, auk þess sem
aðstaða utan dyra hefur
verið lagfærð nokkuð. 22,
mars sl. átti bilasalan eins
árs afmæli, en allan tímann
hefur hún verið með
fjölbreytt úrval bifreiða á
söluskrá, og sem dæmi þar
um, þá eru yfir 1000 bílar á
söluskrá um þessar mundir.
epj.
Jarðvinna - Vélaleiga
Grafa, loftpressa og vöru-
bíll. - Tek að mér spreng-
ingar. Útvega sand og fyll-
ingarefni.
Sigurjón Matthiasson,
Brekkustíg 31c, sími 3987
Húsbyggjendur, athugið
Tek að mér raflagnateikn-
ingar.
Guðm. Þorleifsson, iðn-
fræðingur, Smáratúni 38,
sími 3832
Óska að taka
á leigu herbergi í Keflavík
með aðgangi að eldhúsi og
snyrtingu. Reglusemi og
skilvisum greiðslum heitið.
Uppl. gefnar hjá Víkur-frétt-
um.
Bíll fyrir kerru
Lítill bíll óskast í skiptum
fyrir nýja kerru ásamt
milligjöf. Uppl. áSuðurgötu
17, Sandgerði.
3-4ra herbergja íbúð
óskast til leigu. Uppl. í síma
92-6106 eða 91-74292 eftir
kl. 20.
Til sölu
bar m/tveimurstólum, einn-
ig tekk skenkur, gamall
fataskápur, plötu- og sjón-
varpsborð, gamall Westing-
house ísskápur. Uppl. i
síma 6106 eftir kl. 20.
SONY SL C6E
Beta videotæki til sölu. Verð
kr. 25.000. Uppl. í síma
3273.
2-3ja herbergja ibúð
óskast til leigu fyrir ein-
hleypan karlmann, í Kefla-
vík, Sandgerði eða Garði.
Uppl. í síma 2449.
Reiknivélar til sölu
Laugardaginn 7. apríl n.k.
kl. 13-15 sýnum við og selj-
um nokkrar notaðar reikni-
vélar.
Verslunarbankinn,
Vatnsnesvegi 14, Keflavik
Heimilistölva til sölu
3ja mánaða gömul Singer
ZX Spectrum 48 K heimilis-
tölva ásamt skákforriti og
14 leikjum, til sölu. Uppl. í
sima 7258.
Atvinna óskast
21 ársábyggilegstúlkaósk-
ar eftir vinnu, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 1639.
Til sölu
2'/2 tonna trilla. Uppl. í síma
1273.
Búslóð til sölu
vegna flutnings, að Hjalla-
vegi 1, III. hæð N.
fbúð óskast
til ieigu í Keflavík eða Njarð-
vik sem fyrst. Uppl. í síma
1059 og 1227.______________
Hljómtæki
til sölu. Uppl. í síma 2083.
Hillusamstæða
og stereobekkur úr bæsaðri
furu til sölu. Uppl. í síma
3552.
Til sölu
2 notuð sófasett og borð,
simastóll, eins manns rúm,
Ignis ísskápur og vaskur á
fæti. Uppl. í síma 1032.