Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.04.1984, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 18.04.1984, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Miðvikudagur 18. apríl 1984 11 SKIRTEININR, KRÓINUR PARISJÓÐ SKÍRTEINI SPARISJÓÐURINN í KEFLAVÍR gerir kunnugt að hann hefur móttekið frá IanlánsskírUini þctta er viðurkenning á móttöku ofanritaörar fjárhædar, sem bundin er í sex mánuöi frá stofndegi þessa skírteinis en endurgreiöist hinn Jt 0*r. /9fy eða síðar aö ósk eiganda þess ásamt vöxtum af nefndri fjárhæö, en þeir eru sömu ársvextir og á almennum sparisjóðsbókum, auk vaxtaálags er nemur & % á ári til viðbótar, nú samtals 3/ J% ársvextir. Vaxtaálagið er óbreytt t sex mánuði frá stofndegi, en vextir af almennum sparisjóðsbókum eru breytilegir eins og Seðlabanki íslands ákveður þá á hverjum tíma. Sé réttar til endurgreiðslu ekki neytt að sex mánuðum liðnum frá stofndegi ávavtast innstæðan efíir það með kjörum almennra sparisjóðsbóka. Innlánsskírteim þetta er skráð á nafn og er framseljanlegt eins og almenn viðskiptabréf. Um skattalega meðferð innlánsskírteinis þessa og vexti af því, gilda sömu reglur og gilda hveiju sinni um innstæður í innlendum sparisjóðum og bönkum. Sparisjóðsskírteinið er stimpilfrjálst bæði við útgáfu og frantsal síðar. Allar kröfur sam- kvæmt skírteini þessu fymast á 20 árum frá skráðum endurgreiðsfudegi að telja. SPARISJÓÐURINN I KEFLAVfK Keflavík, 'iparLijóSurúm í ítaófestin<fjtgáfu laöfaöng útgáfu SPARISJÓÐSSKÍRTEINI - Ný leið til betri ávöxtunar - ris<. NAPN. . , SÁrt>'i.»v04f' /fo fyÁFNNÚWER !s:' K 0?T(> /efUhfJK HflMIU fRbPA Ú&J - ‘AHIn; D "'""k 1 ' ‘ Í.JÍ v RSPABSJðOURS ARf$,<: ^'^A>< ,0«'l ' . ?YAÖUH KR,- rJ 'pJsu+fb - Sparisjóðurinn kynnir nú nýtt innlánsform, er hann nefnir sparisjóðsskírteini, og gefur þannig viðskiptavinum sínum kost á að ávaxta fé sitt betur en áður. Skírteinin bera 6% vaxtaálag umfram vexti af almennum sparisjóðsbókum eins og þeir eru ákveðnir á hverjum tíma af Seðla- banka íslands, nú 15%. Skírteinin eru gefin út til 6 mánaða og eru nafnvextir þeirra 21%, en ávöxtun á ári 22.1%, verði ný skírteini tekin að sex mánaða tímabilinu loknu. Skírteinin eru gefin út á nafn og eru framseljanleg. Eigandi getur innleyst þau hvenærsem eraðsex mánuðum liðnum frá stofndegi. Verði þau hins vegar ekki innleyst, þá leggjast vextirog vaxtaáiag við upp- hæð skírteinisins og innstæðan þannig ávöxtuð með kjörum almennra sparisjóðsbóka. Skírteinin eru nú til afgreiðslu í Keflavík, Njarðvík og Garði. SPARISJÓÐURINN Keflavík - Njarðvík - Garði

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.